Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
IOI
um, þrátt fyrir hundalækningar. Hinsvegar þyrfti aS fá fulla sönnun fyr-
ir þessu, meS því aS kryfja veika hunda, eftir aö hreinsun hefir fariS
fram. Sollna féS kemur einkum frá sérstökum liæjum, og lægi beint viS
að lóga hundum þar, — ef til vill aö banna aS láta hunda fara fram
úr vissu aldursmarki. Alt, sem aS þessu máli lýtur, hundahreinsuninni
o. fl., þarf aS rannsaka vísindalega, svo aS full þekking fáist um, hve
mikiS er af tænium í hundum (Kralibe fann 28%), og hver áhrif hreins-
unin hafi. Bar fram þessa tillögu:
,,Læknafélag Islands skorar á dóms- og kirkjumálaráSuneytiS, aS láta
rannsaka, meS ráSi Læknadeildar Háskólans:
1. Hve algeng tænia echinococcus er í hundum hér á landi;
2. AS hverju gagni hundahreinsanir koma, meS lyfjum þeim, sem
til þess eru notuS.“
G. H a n n. mælti meS tillögu G. Cl. L a n d 1 æ k n i r taldi fækkun
hunda mikilsvert atriSi, en annars stæSi sér nokkur stuggur af slátur-
húsum. Væri þess ekki gætt allstaSar, aS hundar næSu ekki í sulli.
Tillaga G. Cl. samþ}rkt meS öllum greiddum atkvæSum.
Fundarhlé. — Fundi haldiS áfram kl. 9 e. h.
Yegna þess, aS formælandi næsta máls var ókominn. var tekiS fyrir:
Erindi frá bannbandalaginu. Formanni hafSi borist svo-
hljóSandi bréf, dagsett 7. apríl þ. á.:
„Bannbandalag íslands leyfir sér hér meS aS senda ySur lög banda-
lagsins, og biSja ySur aS athuga þau og kjósa fulltrúa samkvæmt þeim,
ef þeir ekki eru þegar kosnir aS fullu, sem mæti fyrir hönd félags ySar
á fulltrúafundi bandalagsins, sem haldinn verSur 14. júní, ef þér, sem
vér vonum, viljiS starfa meS oss aS útrýmingu áfengis úr landi voru
á sem hagkvæniastan hátt. VirSingarfyllst. GuSm. Einarsson. (Óskar
Clausen, ritari).“
J ó n Kristjánsson lagSi til aS málinu væri vísaS frá meS dag-
skrá, og Þ á r S u r Edilon'sson liar fram tillögu í málinu, en bæSi
dagskráin og tillagan voru teknar aftur, þegar G u S m. H a n n e s s o n
bar fram þessa tillögu:
,,Út af erindi Bannbandalagsins vill Læknafundurinn skýra ySur frá
því, aS Lf. treystist ekki til þess aS taka þátt í Bannbandalaginu. ÁstæSa
félagsins er sú, aS
Læknafundurinn lítur svo á, aS því miSur sé þaS fullreynt, aS bann-
lögin geta ekki náS tilgangi sínum, og hafi líklega frekar gert ilt en
gott. Þess vegna telur fundurinn rétt, aS lögin séu sem fyrst numin úr
gildi. HeilhrigSa bindindisstarfsemi er Lf. fúst aS stySja.“
Þorbjörn ÞórSarson gerSi nokkrar athugasemdir, sérstaklega
í þá átt, aS fundurinn ætti seni varlegast aS láta samþykt um þessi mál
taka til fjarstaddra lækna. I sama streng tók Ó 1 a f u r F i n s e n. J ó n
K r i s t j á n s s o n studdi tillögu G. H.
ÞórSur Thoroddsen mótmælti tillögu G. H., og færSi rök
íyrir. Bar hann upp þessa tillögu:
„Enda þótt Lf. ísl. vilji stySja bindindisstarfsemi í landinu, vill þaS
ekki beita sér fyrir útrýmingu áfengis meS banni, og vill ]iví ekki sinna
þessu máli.“