Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 34
128 LÆKNABLAÐIÐ Fr éttir. Dánarfregnir. í júlimánuSi dóu 3 læknakonur : K a r ó 1 í 11 a í s 1 e i f s- d ó 11 i r, gift G u ö m. Hannessyni prófessor, dó í Reykjavík þ. 1. júlí. Hún var fædd 1. apríl 1871. Kristín Jóhannsdó'ttir, gift H e 1 g a G u S m u n d s s y n i, fyrv. héraSslækni, dó á SiglufirSi þ. 14. júlí, fædd 22. júlí 1855. G u S r ú n K a t r í n J ó n s d ó 11 i r, kona H a 1 1- dórs Steinssonar héraSslæknis, dó í Ólafsvík þ. 22. júlí. Hún var fædd 18. febr. 1876. Guðbjöm Guðbrandsson, bókbindari, dó af slysförum þ. 26. júlí, fékk fractura columnae. Hann hafSi í mörg ár annast útsendingu LæknablaSs- ins og látiS sér mjög ant um aS þaS færi sem best úr hendi. Laust embætti. ReykdælahéraS hefir veriS auglýst laust og er umsókn- arfrestur til 20. september. Sigurður Magnússon yfirlæknir á VífilsstöSum var þ. 31. maí síSastl. sæmdur próf essorsnafnbót. Sæmundur Bjarnliéðinsson prófessor veiktist i byrjun ágústmánaSar meS hitasótt og gulu og var ópereraSur skömmu seinna. Hafði sull í lifr- inni. Hann er nú á góSum batavegi. Fimtíu ára afmæli sem starfandi læknir átti G u S m. GuSmunds- s o n, héraSslæknir i Stykkishólmi, í sumar. Er þaS sjaldgæft, aS menn. haldi svo lengi út i læknisstöSunni. Guðm. próf. Hannesson hefir veriS á Austurlandi um hríð í skipulags- nefndarstörfum, en er nú kominn heim aftur. Læknasamsæti fór fram að afloknu Læknaþinginu, þ. 1. júlí. Háskólanum hefir í sumar iiætst sjóSur, um 19000 krónur, arfur eftir Jóhann J ó n s s o n, frá Straumi á Skaga, gamlan Ameríku-íslending. SjóSurinn á aS vaxa þangaö til hann er orSinn 25000 kr. en eftir þaS á meS vöxtum hans aS styrkja fátæka stúdenta, sérstaklega úr Skagafjarö- ar- og Húnavatnssýslum. Jónas Sveinsson, héraöslæknir á Hvammstanga, fór utan seint í júní- mánuöi, og dvelur nú i Vínarliorg. K r i s t j á n læknir, bróSir hans, gegn- ir embætti hans á meöan. Haraldur Jónsson læknir í ReykdælahéraSi sigldi til framhaldsmentun- ar i sumar. B j a r n i læknir Bjarnason er á meSan læknir i héraSinu. Árni Pétursson læknir í Reykjavík brá sér til útlanda, NorSurlanda, i sumar, en er kominn heim aftur. Pétur Bogason yfirlæknir á S þ 11 e r þ d - h e i 1 s u h æ 1 i i Danmörku er hér staddur, í kynnisför. Utanfarir kandidata. E i r í k u r Björnsson, M a g n ú s Á g ú s t s- s o n og Ó 1 a f u r H e 1 g a s o n eru farnir utan, ]ieir fyrnefndu til NorS- urlanda en Ólafur til Winnipeg. Pétur Jónsson, læknir, hefir í sumar stundaS lækningar á Siglufiröi. Læknar á ferð. Ýmsir læknar hafa komiö til bæjarins í sumar, auk þeirra, sem þátt tóku í læknafundinum, m. a. G u n n I. Þ o r s t e i n s- s o n, Þingeyri, G u ð m. G u S m u n d s s o n, Reykhólum, Helgi J ó n- a s s o n, Stórólfshvoli, og K a r 1 M a g n ú s s o n á Hólmavík. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.