Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ Auglýsing til starfandi lækna (annara en héraðslækna) um borgun fyrir lækni'sverk. I bréfi, dagsettu 29. f. m., hefir atvinnumálaráðuneytiS falið mér að gera læknum (öðrum en héraöslæknum) kunnugt, ,,aö framvegis fái þeir ekki greidda af opinberu fé reikninga yfir lækningakostnaS berklasjúk- linga né annara sjúklinga, nema eftir gildandi gjaldskrá fyrir héraSs- lækna, og verði því reikingarnir aS vera þannig sundurliSaSir, aS bera megi saman viS gjaldsk.rána". Landlæknirinn. Reykjavík 15. júlí 1927. G. Björnson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.