Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 18
T 12 LÆKNABLAÐIÐ Um hina dánu. 1. Tub. renum et pulm. Karlm. 24 ára. Haföi dvaliö 2 ár á Vífils- staöahæli og skánaö, en versnaö aftur. Lá hér næstum rúmfastur hátt á annaö ár með stööug hitaköst, mikinn graftraruppgang’ frá brjósti -(- t. 1). bac., l)lóöspýting nokkrum sinnum, og rnikla alb.-uri allan timann. Sein- ast dó hann úr hæmoptysis. 2. Tub. pulm. Seq. poliomyelitid. Seq. cholelithiasis. Stúlka 28 ára. Lá hér frá fyrra ári meö tæringu, einkum í v. lunga (-(- t. b.), en þar að auki máttleysi í báöum neðri útlimum, eftir poliomyelitis. Hafði þá verið gerð á henni cholecystectomia vegna gallsteina, en lungun versn- uöu smám saman uns hún dó. 3. Gangræna senilis pedis. Arteriosclerosis. Karl 73 ára. Lá hér frá fyrra ári. Var þá gerð amputatio cruris, en drep hélt áfram, og ígerð i stúfnum. Kraftar þverruðu, þar til sjúkl. dó. 4. Tub. pulm. sin. Purpura hæmorrhagica. Epistaxis. Stúlka 21 árs. Hafði verið nokkra mánuði á Vífilsstöðum og virtist á góðum batavegi. Dvaldi hér nálægt tvö ár. (-=- t. b. allan tímann h.). Fyrra árið fékk hún sanocrysin í smáskömtum, en þoldi það illa, fékk urticariadermatitis, svo að liætt var við. Hún hafði mestallan tímann fótaferð og þreifst allvel. En blettur með hrygluhljóðum í v. lunga vildi ekki þorna. Loks fór hún að fá blóðnasir, hvað eftir annað. Síðan kom purpura-útþot og petecchiæ á slímhimnum, hár hiti, hæmaturia, menstrua profusa og me- læna. Svo bilaði hjartað og olli dauða. 5. Pædatrepsia. Pneumonia lobularis. Barn 2 mánaða, magurt og illa h.aldiö af meltingaróreglu. Komst á góðan rekspöl og mátti heita batn- að, eftir 4 mánaða dvöl, en þá kom iungnabólga upp úr inflúensu, sem leiddi skjótt til bana. 6. Tub. pulm. III. gr. Piltur 21 árs. Dauðvona. -f- t. b. Dó eftir 3 vikur. 7. Tub. peritonei et var. loc. Kona 30 ára. Kom dauðvona og veslað- ist upp á 3 vikum. 8. Carcinoma ventriculi. Strictura pylori. Anæmia. Kona 37 ára. Mög- ur. litil og veikluleg. Stöðug uppsala -j- Hcl. Við óp. fanst cancer inopera- bilis pylori. Varð gerð gastroenterostomi. Uppsalan þverraði, en enginn bati kom. Slappaðist meira og nreira þrátt fyrir stimulantia og dó á 10. degi eftir óp. 9. Carcinoma ventriculi et hepatis. Anæmia gravis. Kona 71 árs, elli- hrum. Sjúkl. of langt leidd til þess að óp. væri freistað. Veslaöist upp þjáningalítið. 10. Peritonitis tub. et tub. pulm. Piltur 18 ára. Sárþjáður og dauð- vona eftir langa legu heima. Kviður afar mikill. Við punctio rennur út feikn af gorblönduðum afar fulum graftrarvökva. Ástungugatið var víkk- að svo að keri komst inn, og var slanga leidd niður i flösku. Rann nú í niarga daga fúll vökvi um kerann. Síðan skánaði líðan um stund, en hiti hélst, 38—40, og kraftar þverruðu uns sjúkl. dó á 17. degi. 11. Hypertrofia prostatæ. Retentio urinæ. Angina pectoris. Karlm. 71 árs. Hafði í marga mánuði haft retentio, og þvagið tekið heima kvöld og morgna Kathetercystitis. Sectio alta gerð með svæðisdeyfingu og sett inn Pezzers kateter „á demeure“. Var ráðgerð enuchleatio prostatæ þegar cystitis batnaði. Líöan var góð á eftir, en snögglega á 14. degi kom kast

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.