Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ
99
2. Samviskusemi og kunnátta lækna. 3. AS vel sé úr eíninu unniS og
skýrslumar gefnar ut árlega í tæka tíS.
Fyrsta atriSiS, skýrsluformiS, var óútrætt á síSasta Lf. fundi.
ÞaS mál heyrir algerlega undir heilbrigSisstjórnina, og nokkra sérþekk-
ingu og viSsýni þarf til þess aS ákveSa þaS. Hinsvegar efa eg ekki, aS
hedbrigSisstjórnin athugar vendilega allar tillögur góSra manna urn end-
urbætur. Lg hefi, eftir þvi sem timi vannst til, rabaS eySublöSum niSur
og skrifaS upp helstu tillögur og athugasemdir nefndár þeirrar, sem
fyr hafSi þetta mál til meSierSar. Átti þar M. Júl. Magnús frumkvæSi.
Legg til aö nefnd veröi kosin til þess aS athuga máliS, og væri vel til
fallrö aS kjósa héraSsl. í nefndina.
AnnaS atriSiS, urn skýrslugerö lækna, er ekki rninna vert. Þar
er víSa pottur brotinn. Margir læknar eru aö visu mestu skýrslumenn
og tölur þeirra ætíS i besta lagi, en fáir eru þeir ekki, sem kasta hönd-
um aS skýrslugerö. Eg sýni sem tvö dæmi eina farsóttaskýrslu héraös-
læknis, sem eg hefi leiörétt eftir mánaöaskrám og íramtalning berkla-
veikra i Rvík, eftir mánaöaskrám og hinsvegar framtal bæjarlæknis.
Þó held eg, aö rnestu syndirnar hafi Kvíkurlæknar á samviskunni. Hér-
aöslækni mun ganga illa aö innheimta mánaSaskrár hjá þeirn, og spitala-
skýrslur þeirra eru til skammar. Ekki einu sinni öll banamein eru talin
eSa þá svo ófullkomlega, aö ekkert veröur séö um úrslita-banameimö.
Adenitis colli. panaritium, retentio urinae o. þvíl. er taliS sem banamein,
án írekari skýnngar. Augnlæknar virðast ekki skrifa diagnosis etc. Berkla-
veikisskýrslur eru og til skannnar. Sóma vors vegna verSur þetta aö
breytast.
Útgáfu skýrslnanna fyrir síöustu árin hefir heilbrigöisstjórnin
faliö mér í þetta sinn. Eg geröi þaö aö skilyröi, er eg tókst þaö verk á
hendur, aö skýrslurnar yröu íramvegis gefnar út árlega, þvi aö fyr koma
þær ekki aS fullu gagni, og geta þvi aöeins oröiö svo vandaSar sem vera
ber. Eg tel þó æskilegt, aö iundurinn láti þá ósk í ljósi, aö skýrslurnar
komi út árlega, og þaö fyrri helming ársins.
Eg vil aö lokum Ijenda á þaS, aö nokkur nauösyn ber til þess, aö Al-
þjóöabandalagiS, sem gefur út ágætar heilbrigSisskýrslur fyrir nálega
öll siöuS lönd, fái einnig heilbrigSisfréttir héöan. Þykist eg vita, aö því
væri þaS kærkomiö.
Nefnd var kosin til þess aö athuga skýrsluform.: Ól. Finsen, M. Júl.
Magnús og GuSm. Iiannesson.
Þegar nefndin hafSi kynt sét4 breytingartillögurnar á skýrslum og
skýrsluformi, var þaö álit hennar, aö yfirleitt væru tillögurnar til bóta,
og bar hún fram þessar tillögur:
1. Fundurinn fer frarn á, aS heilbrigöisstjórnin endurskoSi sem fyrst
öll skýrsluform lækna, og breyti eyöublööunum aö svo miklu leyti, sem
nauösyn krefur.
2. Fundurinn skorar á heilbrigöisstjórnina aö hlutast til um, aö fram-
vegis komi heilbrigSisskýrslur út á ári hverju, fyrri hluta ársins.
Tillögur þessar voru samþyktar, eftir nokkrar umræöur.
IV. Heilbrigöislöggjöfin. Frummælandi GuSm. Hannes-
son sagöi, aö heilbrigöislöggjöf vor væri aö heita mætti öll verk G. B.
landlæknis, og vel unniö verk á sínum tíma. Eins og eölilegt er, er hún