Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 28
122 LÆKNABLAÐIÐ jafnlega sterkar í fólkinu, og ef til vill er þar einnig um infektion aö ræSa, þó ekki grafi. p. Svæfing og deyfing. Á árinu hefir veriS notuS svæfing meö chloroformæther ............ 145 sinnum, svæfing meö chloræthyl ................. 20 — svæSisdeyfing eingöngu (novocain) ...... 39 — svæSisdeyfing og chloroformæther ....... 16 — Alls 220 sinnum. Þar aS auki hefir oft veriS notuS chloræthyl-frysting viS minni háttar aögeröir. Eg nota æther eintóman aöeins einstaka sinnum (mb. cordis, nefritis), en aldrei chloroform eintómt. Hefi felt mig ágætlega viö blönd- un af báöum þessum lyfjum aa partes á Esmarcks grímu, og get mælt meS jjeirri handhægu aSferö. q. Þetta er fvrsta ár mitt, sem eg hefi í raun réttri haft fastan aS- stoöarlækni alt áriS, og hafa mér jjótt jiað mikil viöbrigöi til hins betra. Stgr. Einarsson fékk ágæta framhaldsmentun og æfingu viö skurölækn- ingar þann 16 mánaöa tíma, sem hann dvaldi i Bandaríkjunum áöur en hann tók viS störfum hér. Eg var svo gæfusamur aö kynnast hinum ágæta skurölækni próf. Albert Ochsner í Chicago, og geröi hann mér jjann greiöa aö taka Stgr. Einarsson fyrir aSstoöarlækni sinn í 6 mán- uöi. Ochsner dó af hjartaslagi i febrúar 1926, og jiótti skarö hans vand- fylt eftir, eins og sjá mátti af mörgum eftirmælum, er komu í tímaritum. Rovsing ritaöi einkar hlýleg minningarorö um hann í Hosp. Tid., enda voru þeir góöir vinir. Samrannsóknirnar. Þó minna hafi enn oröiö úr samrannsóknum lækna en til var ætlast, jiá er j>aö víst, aö ekkert gæti oröiö islensku læknunum meiri vegsauki en ])ær, ef vér sýndum j)eim fulla alúö. Þær eru eini vegurinn til j)ess aö leysa ýmsar ráögátur, og mér er ekki kunnugt um, aö læknar neinnar annarar þjóöar hafi bundist samtökum í ])essa átt. Vér getum hér oröiö til fyrirmyndar, ef vér viljum. Allir útlendir læknar, sem eg hefi minst á þetta viö, hafa veriö hrifnir af ]>essari hugmynd. Eg hefi ])á l)jargföstu trú. aö rannsóknirnar eigi eftir aö jjroskast og verða oss öllum til gagns og heiöurs. Þaö er eölilegt, aö sumt fari í handa- skolum í byrjuninni, bæöi hjá stjórn félagsins og læknum. Alt slíkt get- ur staöið til bóta. í jætta sinn voru tvö verkefni valin: 1) Hvenær byrja og hætta tíðir hjá íslenskum konum? og 2) húsakynni aljjýöu. Eg skal hér fara fám orðum um fyrra verkefnið. Þó aö jiaö hafi ekki mikla ,,praktiska“ þýðingu, aö vita meö vissu á hvaöa aldri ísl. konur fá tiðir og hvenær þær hætta, þá er jiaö ekki ómerkilegt atriöi í mannfræöi og biologi, og vansæmd aö vita þaö ekki, enda hafa víst allar siöaöar þjóöir komist aö sæmilegri niöurstööu um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.