Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ
119
meir, og maðurinn fékk góöa heilsu aÖ því undanteknu, að mjaömarliöur-
inn varö stiröur. Vakti þessi maöur furöu mína fyrir hve hraustbygöur
liann var og lífseigur.
i. Laparotomia c. exstirpatione graviditatis extrauterinæ. 36 ára göm-
ul kona, gravid á 3. mánuði, fór aö kenna blæðinga í nokkra daga. Fékk
svo skyndilega aösvií og verk, er hún var á gangi á götunni, og var
borin inn í hús. Fyrir 3 árum haföi sama komið fyrir hana. Var hun þá
þegar flutt á spítalann vegna gruns um graviditas extrauterina, sem reynd-
ist réttur, og opereruö. I þetta skifti var hún ver haldin og mjög blóö-
litil orðin. V. tuba skorin burt ásamt placenta og tekiö fóstur, er lá laust
i kviðarholinu út úr tuba. Ca. 1000 cbcm. af blóöi var ausið upp úr cavum
peritonei, síað gegnum grisju og blandað citras. natr. Eftir skurðinn var
siðan liinu síaöa blóöi td þriðjunga blönduðu 0.9% saltvatni infunderaö
intramuskulært í læri og nates öðrumegin. Konan hrestist nokkuö fljótt.
Á 10. degi fékk hún pneumonia catarrhalis, en náöi sér af henni. Sár
greri vel.
j. Appendectomia. Öll tilfellin 3 „á chaud“ komu nokkrum klst. eftir
byrjun kastsins, og gekk vel meö oll, þó aö í einu þeirra væri appendix
þegar sprunginn, og talsverður gröftur kominn út í cav. peritonei. I öll-
um tilfellunum var lokiö án drainage.
Viö appendectoma „á froid“ hefi eg í seinni tíð mikið notaö Lexers
skuröaöterö, og þykir hún einna viðkunnanlegust, þar eö ekki þarf að
skera þvert í sundur neina þræði i vöðvum né fasciu og pláss geíst nóg.
í flestöllum botnlangaskuröum þessa árs hefi eg notað Keens aðferð
við stúfinn, þ. e. aö etns klemt, bundiö fyrir meö catgut og brent meö
karbólsýru, og ekki falið stúfinn meö tóbakspokarykkingu, eins og áöur
var algengt. Sá eg marga liina helstu amerísku kirurga hafa þessa að-
ferö, og letu þeir hið besta yfir tíenni, þar á meðal Brandson, landi vor
i Winnipeg.
í nokkur ár het'i eg jaínaðarlega gert botnlangaskuröi i lokalanæsthesi.
Oft hafa þó sjúkl. kent til meðan dregiö var fram mesenteriolum og þá
einkum ef adhæsiones voru lika. Hefi eg þá að auki gefiö sjúkl. inhala-
tionsnarkose stutta stund (primær narkose), rétt meöan appendix var
tekinn. — I seinni tíö hefi eg þó aftur telcið upp hreina mhalations-
narkose, því oít getur komiö tyrir, að ástæöa sé til aö stækka sáriö og
fara meö hendina inn í abdomen til aö þreifa á ýmsum líffærum.
k. Laparotomia c. desinvaginatione, et exstirpationi polypi intest. Karl-
maður, 68 ára, veiktist skyndilega með ileus-einkennum, og höfðu þau
haldist á þriöja sólarhring, þegar hann loks vildi fylgja ráöum læknis
um skurö. 12 cm. langur partur af ileum var invagineraður í coecum, og
]>ar með ca. sveskjustórt æxli (polypus) í ileum-slímhimnunni, og lokaö
fyrir garnarásina. Eftir desinvagination var skoriö inn á polypus og hann
skorinn burt. (Stgr. Einarsson geröi ]>ennan skurö í fjarveru minni). Eftir
þaö var líöan góð um tíma, en síöan komu ýms dyspepsiaeinkenni. Viö
læknar hér áttuðum okkur ekki á diagnosis, héldum vera hyperlationem
og neurasthenia. Sjúklingurinn fór suður og var skorinn upp. Fanst þá
cancer ventriculi inoperabilis, svo aö gerö var aðeins gastroenterostomi.
Hann lifði aö eins nokkra mánuöi eftir þaö.
l. Resectio ileocoecalis. Karlm., 36 ára. Haíði meö nokkru millibili á