Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
113
af angina pectoris, afar þjáningarfult, en lei5 frá. Eftir 4 daga kom nýtt
kast og leiddi til bana.
12. Cholangitis septica e echinococco vetere. Karlm. 60 ára. Eftir
fárra daga legu meö kölduköst, hita og gulu, var sjúkl. fluttur á spítal-
ann. Viö óp. fanst rauöbólgin, útþanin gallblaöra, og Ijak viö hana eitil-
harður tumor, sem líktist cancer, og virtist hverfa út um lifrarvefinn til
beggja hliða. Viö ástungu fanst ekkert hol í tumor og enginn vökvi. Var
þá gerð cholecystostomia. Gallblaðrau full af graftrarblönduðum gall-
graut. Eftir op. engin hægö. Kraftar þverruðu þrátt fyrir saltvatn og
önnur stimulantia. Mors á 2. sólarhring. Viö sectio fanst cholangitis supp.
og sullur meö 1—3 cm. þykkum fibrös veggjum, fullur af uppþornuöum
sullungadrafla.
13. Tub. pulm. utriusque III gr. Kona 53 ára. Dauövona viö komu +
t. b. Dó eftir 12 daga.
14. Ambustiones varior. locor. Stúlka 30 ára. Flutt hingað dauðvona
eftir bruna víðsvegar um líkamann. Bruni á þrem stigum, en mestur á
2. stigi. Dó á 3. sólarhring.
15. Tub. pulm. utriusque III. gr. Stúlka 18 ára. Kom dauðvona. +
t. b. Dó eftir 12 daga.
16. Peritonitis tuberculosa et tub. intest. perforativa. Drengur 14 ára.
Kom dauðvona austan af landi eftir langa vanheilsu og dó eftir 2 sólar-
hringa.
17. Tub- urogenitalis. Fistula urinaria. Epididymitis fistulosa. Albumin-
uria. Enteritis tuberc. Karlm. 34 ára. Viö ljósböð, og eftir aö opnaöar
höfðu veriö ígeröir, skánaöi sjúkl. um tíma, en veikin espaðist á ný. Dó
eftir 4 mánaöa dvöl.
18. Tub. pulm. utriusque III. gr. Drengur 14 ára. + t. b. Lá og smá-
tærðist upp á 4 mánuðum.
19. Septichæmia e phlegmone manus. Karlm. 70 ára Kom dauðvona
frá Siglufirði. I æther-,,rausch“ opnað fyrir ígerðir í lófa og á framhand-
legg, og kerar settir í. Hiti hár og rénaði ekki. Alb. í þvagi. Stimulantia
hrifu ekkert. Dó eftir 2 sólarhringa.
20. Tub. pulm. utriusque. Stúlka 13 ára. -þ t. b. Eftir langa legu heima,
hélt áfram septiskur hiti og tærðist hún upp á einum mánuði.
21. Carcinoma ventriculi et liepatis. Kakexia. Emaciatio extrema. Febr.
continua. Karlm. 37 ára. Lá hér árinu á undan og var þá gerð gastro-
enterostomia vegna cancer ventriculi inoperabilis. Var góður í nokkra
mánuöi, en versnaði svo á ný. Veslaðist upp á nokkrum vikum.
22. Arteriosclerosis. Gangræna digit. pedis. Senilitas. Kona 74 ára, blind
og mesta skar. Gangræna i tánum breiddist upp eftir fæti. Vegna einlægra
verkja upp eftir leggnum var gerð exarticulatio genus. Brátt kom kol-
brandur i umhverfi sársins. Fliti óx og kraftar þverruðu. Dó á 5. degi
eftir op.
23. Septichæmia. Icterus gravis. Sjómaður 31 árs frá Færeyjum. Flutt-
ur hingað utan af sjó undir diagn. tyfus abd. Lá rúman mánuö með háan
hita og gulu, megraðist og dó.
24. Mb. mentalis. Stupor post maniam. Kona 43 ára. í samráði við
læknirinn á Kleppi var reynd proteinterapia (inj. lactis 10 cbcm.). Hiti
steig upp í 39,4, en lækkaði nokkuö aftur. Sálarástandið breyttist ekki.