Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 26
56 LÆKNABLAÐIÐ Björn Gunnlaug’sson, 1926 Ih. *Björn Jósefsson, 1912 íh., héraSsl. í Húsavíkurhér. Húsavík. Daníel Fjeldsted, 1921 Ih., gegnir sjúkravitj. i Ivjós Kjalarnesi og Mos- fellssveit. Reykjavík. DavíS Sch. Thorsteinsson, 1880 11., fyrv. héraösl. Reykjavík. *Eggert B. Einarsson, 1921 Ih., héraösl. í Þistilfjaröarhér. Þórshöfn. Egill Jónsson, 1921 íh., settur héraðsl. í Seyðisfjarðarhér. Seyðisfjöröur. Einar Ástráðsson, 1928 Ih. Eiríkur Björnsson, 1926 íh. Eiríkur Kjerúlf, 1906 íl., aðstoöarlæknir i ísafjarðarhér. Isafjörður. Friðjón Jensson, 1893 íl., fyrv. héraðsl. Akureyri. Friðrik Björnsson, 1922 íh. Reykjavík. *Georg Georgsson, 1898 11., héraösl. i Fáskrúðsfjarðarhér. Fáskrúðsfj. Gísli Pálsson, 1928 íh. Gísli Pétursson, 1890 íl., héraðsl. i Eyrarljakkahér. Eyrarbakki. Guðmundur Björnson, 1894 Kh., landlæknir. Reykjavík. Guðmundur Guðmundsson, 1876 Ll., fyrv. héraðsl. Stykkishólmur. *Guðm. Guðmundsson, 1923 íh., héraðsl. í Reykhólah. Reykhólar, Bstrs. Guðmundur Guðfinnsson, 1909 íl., fyrv. héraðsl. Reykjavík. Guðmundur Hannesson, 1894 Kh., prófessor í læknisfræði. Reykjavík. Guðmundur Thoroddsen, 1911 Kh., prófessor í læknisfræði. Reykjavík. **Guðmundur Tómasson, 1907 II., héraðsl. i Siglufjarðarh. Siglufjörður. *Guðni Hjörleifsson, 1921 lh., héraðsl. í Mýrdalshér. Vík í Mýrdal. Gunnlaugur Claessen, 1910 Kh.. forstöðum. Röntgenstofunnar i Rvík. Gunnlaugur Einarsson, 1918 íh. Reykjavík. *Gunnlaugur Þorsteinsson, 1900 11., héraðsl. í Þingeyrarh. Þingeyri, Dýraf. Halldór Hansen, 1914 íh. Reykjavík. *Halldór Kristinsson, 1916 Ih., héraðsl. í Hólshér. Bolungarvík. Halldór Stefánsson, 1907 II., fyrv. héraösl. Isafjörður. *Halldór Steinsson, 1898 ll., héraðsl. í Ólafsvíkurhér. Ólafsvik. Hannes Guðmundsson, 1925 íh. *Haraldur Jónsson, 1924 íh., settur héraösl. í Reykdælahér. Breiðamýri. **Helgi Guðmundsson, 1878 11., fyrv. héraðsl. Siglufjörður. *Helgi Guðmundsson, 1920 Ih. Keflavik. Helgi Ingvarsson, 1922 lh., aðstoðarl. i heilsuhælinu á Vífilsst. Vifilsstaðir *Helgí Jónasson, 1922 lh., héraðsl. í Rangárhér. Stórólfshvoll, Rangárvs. Helgi Skúlason, 1915 íh. Akureyri. Helgi Tómasson, 1922 Kh. Dr. med. Reykjavik. *Hendrik Erlendsson, 1910 11., héraðsl. i Hornafjarðarhér. Hornafjörður. **Henrik Thorarensen, 1918 Ih. Siglufjörður. *Ingólfur Gislason, 1901 íl., héraðsl. í Borgarneshér. Borgarnes. Jens Jóhannesson, 1928 íh. *Jóhann J. Kristjánsson, 1924 íh., héraðsl. í Höfðahverfishér. Kljáströnd. *Jón Árnason, 1921 íh., héraðsl. í Öxarfjarðarhér. Kópasker. Jón Benediktsson, 1921 íh. *Jón Bjarnason, 1918 íh., héraðsl. i Borgarfj.hér. Kleppjárnsreykir, Bfs. Jón Jónsson, 1892 11., fyrv. héraðslæknir. Reykjavík. ** Lyfjabúð verður sett á stofn á Siglufirði á þessu ári.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.