Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 32
Ó2
LÆICNABLAÐIÐ
fjárlögum f. 1929 (12. gr., 15 e.) „Styrkur til þriggja læknisfræðikandi-
data til ársdvalar á sjúkrahúsi, 1200 kr. til hvers“, alls kr. 3600.00. Von-
andi verSur ekki fyrirstaöa á því, að spítalarnir sjái kandidat sínum fyrir
fæöi og húsnæði. Báöir aöiljar hafa mesta gagn af þessu. Þaö er ætíö
hressing, aö hafa kandidata á spítala, nýja af nálinni, fulla af fróöleik og
fjöri. En meö þessu er og — í bili — hætt úr brýnni þörf á kandidata-
mentun hér á landi. G. Cl.
r
Ur útlendum læknaritum.
A. Calmette: La vaccination préventive des nouveaunées contre la
tuberculose par le BCG. Presse médicale ii./i. '28.
Calmette gefur i grein þessari yfirlit yfir árangurinn af bólusetning-
um ungbarna gegn berklaveiki meö BCG, á tímabilinu 1. júlí 1924 tii
1. des. 1927. Alls hafa verið bólusett 52772 börn, og af þeim eru 5749
íædd af berklaveikum mæörum eöa lifa innan um berklaveika. Af þess-
um börnum voru 3808 ekki orðin ársgömul 1. des. 1927, og voru þá dáin
118 af þeim, eöa 3.1%, en dánartala ungbarna er 8,5% í Frakklandi.
Dánartala þessara ungbarna, sem lifa meö berklaveikum er þá meir en
helmingi lægri en dánartala þeirra, sem eru ekki bólusett. 34 þessara
1-arna hafa sennilega dáið úr berklaveiki, eða 0.9%, en dánartala óbólu-
settra barna, sem lifa innan um berklaveika, er talin mjög misjöfn, frá
24—80%. Munurinn er mikill og sýnir, aö bólusetningin gerir mjög mik-
iö gagn á 1. ári.
Betur má þó dæma um árangur bólusetningarinnar meö þvx aö athuga
þau börn, sem bólusett hafa veriö fyrir 1—3)4 ári. Þessi börn eru 1941
að tölu, og hafa öll lifaö innan um berklaveikt fólk, en af þeim hafa
21 dáið, og aðeins um 4 er sennilegt, .aö berklaveiki hafi valdiö dauðan-
úm. Dánartalan hefir því verið 1.2%, eöa 0.4% Iægri en dánartala 1—4
ára barna, sem ekki eru bólusett, en lifa ýmist meö berklaveikunx eða
heilbrigðum. Dánartalan úr berklaveiki er hjá börnum þessum 0.2%, en
0.14% hjá óbólusettum börnum í Frakklandi. Elsta barniö, sem dáið
hefir úr berklaveiki, var 16 mánaöa.
Þann 1. des. 1927 voru 917 barna þessara frá 2—3*4 árs, og af þeim
haföi ekkert dáið úr berklaveiki. Af þeim höfðu 298 verið endurbólusett
í lok 1. árs. En erfitt er aö dæma um það, hvort endurbólusetning er
nauösynleg eöa ekki, en Pasteurstofnunin ræöur til þess að endurbólu-
setja aöeins þau börn. sem lifa meö berklaveiku fólki. Svo er aö sjá, sem
ónæmiö eftir bólusetninguna vari aö minsta kosti 5 ár. — hættulegasta
tímabil æfinnar hvað berklasýkingu snertir. G. Th.
P. Lissmann: Die Sexualfun'ktionen der Prostatektomierten. —
(Múnch. med. Wochenschrift nr. 52, 1927).
Höf. hefir leitað upplýsinga um prostatectomeraöa hjá 220 urologum í
Evrópu og Ameríku og fengið þær um mörg þúsund sjúklinga. Þaö kom