Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ lilfiik lÉiiligs Islands. Aöalfundui Læknafélagfs íslands fer fram í Reykjavík laugfardagfinn 30. júní og' mánudaginn 2. júlí n. k. Fundarstaöur auglýstur síöar. D a g s k r á: Laugard. 30. júni: 1. Stjórnin gerir grein fvrir störfum sínum á liðnu ári. 2. Gjaldkeri leggur fram ársreikning. 3. Docent Dr. L. ( j m e 1 i n, frá Jena, flytur erindi um b e i n k r ö m 4. Landlæknir G. BjörnsQn: Gjaldskrá héraöslækna. 5. Laugardagskveldið samsæti fyrir lækna og frúr þeirra. M á n u d. 2. j ú 1 i: 6. Próf. G u ö m. Hannesson: Berklaveiki og berklavarnir. 7. Docent R í e 1 s P. D u n g a 1: Samrannsóknir. 8. Stjórnarkosning. 9. Önnur mál. Aöalfundi veröur ekki aflýst, þótt fáir læknar kunni aö koma utan af landi. STJÓRNIN.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.