Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 57 Jón Kristjánsson, 1914 íh. Reykjavík. Jón Ilj. Sigurösson, 1906 Kh., héraösl. í Reykjavíkurhér., aukakennari í læknisfræði (innvortis-sjúkdómum). Re^'kjavík. *Jón Þorvaldsson, 1892 íl„ héraðsl. í Hesteyrarhér. Hesteyri. Jónas Kristjánsson, 1901 íl., héraðsl. í Sauðárkrókshér. Sauðárkrókur. Jónas J. Rafnar, 1914 íh„ yfirlæknir á heilsuhælinu í Kristnesi. Kristnes. *Jónas Sveinsson, 1923 íh„ héraðsl. i Miðfjarðarhér. Hvammstangi. Karl Jónsson, 1925 íh. H;Karl G. Magnússon, 1922 Ih., héraðsl. í Hólmavíkurhér. Hólmavík. Katrín Thoroddsen, 1921 íh. Reykjavik. Kjartan Ólafsson, 1920 íh„ aukakennari i læknisfr. (augnsjúkdómum). Reykjavík. *Knútur Kristinsson, 1922 íh„ settur héraösl. í Nauteyrarh. Arngerðareyri Konráð Konráðsson, 1912 íh. Reykjavík. Kristinn Björnsson, 1925 íh. Kristín Ólafsdóttir, 1917 íh. ísafjörður. *Kristján Arinbjamar, 1918 íh., héraðsl. í Blönduóshér. Blönduós. Kristján Sveinsson, 1927 íh. *Kristmundur Guðiónsson, 1920 íh., héraðsl. i Reykjarfjarðarhér. Reykj- arfjörður, Strandas. Lárus M. Einarsson, 1928 íh. Lárus Jónsson, 1926 íh. Lúðvík N. Davíðsson, 1922 íh. Eyrarbakki. Maggi Magnús, 1910 íl. Reykjavík. Magnús Ágústsson, 1927 íh. Magnús Pétursson, 1909 íl„ bæjarlæknir í Reykjavík. Reykjavík. Matthias Einarsson, 1904 íl. Reykjavík. Níels Dungal, 1921 íh„ dósent í læknisfræði, forstöðumaður rannsóknar- stofu háskólans. Reykjavík. Ólafur Helgason, 1927 íh. *ólafur Finsen, 1892 íl„ héraðsl. í Skipaskagahér. Akranes. Ólafur Jónsson, 1918 íh. Reykjavik. Ólafur Ö. Lárusson, 1910 íl., héraðsl. í Vestmannaeyjah. Vestmannaeyjar. Ólafur Ólafsson, 1926 íh., settur héraðsl. í Stykkishólmsh. Stykkishólmur. *Ólafur Thorlacíus, 1896 íl., héraðsl. í Berufjarðarhér. Búlandsnes, S.-M.s. Ólafur Þorsteinsson, 1908 íl„ aukakennari i læknisfr. (eyrna-, nef- og hálssjúkd.). Reykjavík. *Óskar Einarsson, 1920 íh., héraðsl. i Flateyrarhér. Flateyri. Óskar Þórðarson, 1927 íh. Páll V. G. Kolka, 1920 íh. Vestmannaeyjar. *Páll Sigurðsson, 1923 íh„ héraðsl. í Hofsóshér. Hofsós. Pétur Jónsson, 1926 íh. *Pétur Thoroddsen, 1911 íl„ héraðsl. i Norðfjarðarhér. Norðfjörður. - Rikharður Kristmundsson, 1927 íh. *Sigurður H. Kvaran, 1893 Kh., héraðsl. í Reyðarfjarðarhér. Eskifjörður. Sigurður Magnússon, 1891 íl., fyrv. héraðslæknir. Seyðisfjörður. Siguröur Magnússon, 1901 Kh„ prófessor, yfirlæknir í heilsuhælinu á Vifilsstöðum. Vífilsstaðir. *Sigurjón Jónsson, 1901 ÍL, héraðsl. í Svarfdælahér. Dalvík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.