Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 30
6o LÆKNABLAÐIÐ
veröur ráöiS fram úr nema með rannsókn. Áhugamenn lenda ætíS í því, aS
rannsaka vanda- og vafamál og alt slíkt er vísindalegt starf. Vér getum
ekki komist hjá því aö verSa vísindamenn!
H v a S 1 í 5 u r samrannsóknunum s í S u s t u ? Hjá hve mörg-
um stúlkum hefir menstruationsaldur veriS athugaSur? Hve margir bæir
hafa veriS athugaSir, mældir og færSir inn á eySublaS? Ef þessu er ekki
öllu lokiS, þá fer sumariS í hönd og ])á má margt gera.
ASeins einn læknir hefir sent eySublöS um bæina: Gunnl. Þorsteinsson.
H a n n e r s á f y r s t i! Vonandi koma svo margir á eftir, aS yfirlit
fáist um land alt. Hér er aS ræSa um merkilegan þátt í menningarsögu
landsins, sem auk þess varöar miklu fyrir heillirigSi almennings.
Eg vildi meS þessum linum minna á máliS. G. H.
Manuel losun á placenta fékk eg nýlega. Konan var 33 ára, III. para.
FæSingin gekk vel. Eftir 1 klt. var fylgjan ekki komin, enda kontraktion-
ir slæmar; blætt hafSi töluvert. MeS því nú aS taka þétt um fundus,
íæst uterus kontraheraSur og kemur þá ca. 3—400 ccm. blóS. Crédé er
reynt árangurslaust. MeS því aS halda kreptum hnefa ofan viS fundus,
er því varnaS, aS uterus nái aS fyllast meS blóSi, en altaf blæSir nokk-
11S út. Nokkrum sinnum koma kontraktionir, en fylgjan reynist vera ekki
laus. Eftir 1 klt. (þ. e. 2 klt. frá pártus) er i chloroform narcosis gerS
Crédé, en árangurslaust. Þá er gerS lege artis raanuel losun á placenta;
reynist hún vera vaxin föst á parti, á vinstri vegg uteri; næst þó heil
meS öllum himnum. BlæSing snarhættir og uterus er vel kontraheraSur.
— Vegna þessa síSasta datt mér í hug aS skrifa þessar línur. BlæSing-
ar post partum geta oft veriS erfiSar viSfangs, og þá eru gó'S ráS dýr.
Til aS stöSva þær, þarf aö fá uterus kontraheraöan. ÞaS gerir maöur
meS því aS irritera uterus, núa fundus. Dugi þaö ekki, þá gefa sjúkl.
per os eSa parenteralt efni, er valda kontraktionum. Dugi þetta hvor-
ugt, þá hefir veriö reynt a'ö tamonera vagina eöa uterus. Og vegna hvers?
Vegna þess aö meS vagina tamponade ertist portio uteri; en hún er viö-
kvæmari fyrir ertingu en fundus. Uterustamponade má líka nota vegna
þess, aö innra borö uterus er viökvæmara gegn erting en ytra borö hans.
Því aö meö tamponade er varla hægt aö fá svo mikinn þrýsting á blæö-
andi æöar, aS þaö dugi til aö stööva þær. En i staö tarnpon í uterus
má eins nota hendi til ertingarinnar; og fyrir því er skiljanlegt, hvaö
lítiö blæöir eftir maniiel losun á fast vaxinni placenta. FræSslu þessa
fékk eg á K v i n n e k 1 i n i k’k q n í Berge n (yfirlæknir P e t e r-
sen), en hugmyndin er frá próf. B r a n d t, sbr. grein i Læknalil. 4.
árg. 11. blaSi, eftir S t e i n g r. Matthiasson. Þar var gangurinn
þessi viö p. p.-blæSingar: Núa fundus og hindra aö uterus fyllist, me'S
því aö keyra kreptan hnefa ofan viö hann (meö flötum lófa þreytist
maSur altof fljótt). Dugi þaS ekki, þá inject. 1 ccm. secale eöa pituitrin;
dugi þaö heldur ekki, fara inn meS sterila hendi, sópa burtu coagula
og núa innra borö uterus. Sem ultimum refugium kemur svo hysiterec-
tomia. Pétur Jónsson.
Grímseyjarför. Eg var sóttur út í Grímsey til sængurkonu, um miöj-
an mars s.l. G. S., 36 ára, VI. para. tók léttasótt kl. 3 e. h. Sóttin var