Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 28
58 LÆKNABLAÐIÐ *Signrmundur Sigurösson, 1907 íl., héraðsl. í Grímsnesh. Laugarás, Árn.s. LSigvaldi Kaldalóns, 1908 II., héraösl. í Flateyjarhér. Flatey. Skúli Árnason, 1894 11., fyrv héraðsl. Reykjavík. *Snorri Halldórsson, 1919 íh., héraðsl. í Síðuhér. Breiðabólsstað, Skaftafs. *Stefán Gíslason, 1886 íl.. fyrv. héraðsl. Vík í Mýrdal. **Steingrímur Einarsson, 1923 íh. Siglufjörður. Steingrímur Matthíasson. 1902 Kh., héraðsl. í Akureyrarhér. Akureyri. Sveinn Gunnarsson, 1926 íh. Reykjavík. Sæmundur Bjarnhjeðinsson, 1897 Kh., prófessor, yfirlæknir í holdsveikra- spítalanum i Laugarnesi. aukakennari i læknisfr. (lyfjafræði). Torfi Bjarnason, 1927 Ih. Valdimar Steffensen, 1907 íl. Akureyri. Valtýr Albertsson, 1923 íh. Vilhelm Bernhöft, 1894 11., aukakennari í læknisfræði (tannsjúkd.). Rvík. Vilmundur Jónsson, 1916 Ih., héraðsl. í ísafjarðarhér. Isafjörður. *Þorbjörn Þórðarson, 1901 íl., héraðsl. i Bildudalshér. Bíldudalur. *Þorgrímur Þórðarson, 1884 Ik, héraðsl. í Keflavíkurhér. Keflavík. Þorvaldur Pálsson, 1903 11., fyrv. héraðsl. Reykjavík. Þórður Edilonsson, 1899 íl., héraðsl. í Hafnarfjarðarhér. Hafnarfjörður. Þórður Sveinsson, 1905 II., yfirlæknir í geöveikrahælinu á Kleppi. Kleppur. Þórður J. Thoroddsen, 1881 11., fyrv. héraðsl. Reykjavík. Þessir læknar hafa sest að í öðrum löndum: a) Útskrifaðir úr ísl. læknaskólanum: Halldór Torfason (1888), Ólafur Stephensen (1890), Chr. Schier- beck (1900). b) Útskrifaðir úr ísl. háskólanum: Guðmundur Ásmundsson (1914), Jóhannes A. Jóhannessen (1915), Jón Jóhannesson (1916), James Nisbet (1917), Skúli Guðjónsson (l923)- c) Útskrifaðir úr Kaupmannahafnarháskóla: Gisli Brynjólfsson (1890), Stefán Stefánsson (1893), Þóröur Guð- jolmsen (1896), Aage M. Schierbeck (1899), Kristinn Björnsson (1907), Sigurður Jónsson (1907), Páll Egilsson (1908), Skúli Boga- son (1908), Valdimar Erlendsson (1909), Pétur Bogason (1910). Stefán Jónsson (1911), Vernharður Jóhannsson (1913), Halldór Kristjánsson (1916). Kristján Björnsson (igi6), Sigtryggur Kaldan (1917), Jón Björnsson (1921). Aths. Tveir jæir síðastnefndu hafa ekki lækningalevfi (veniam practic- andi) hér á landi (sbr. lög nr. 36, n. júlí 1911). Tannlæknar. Hér eru taldir þeir, sem hafa lokiö tannlæknaprófi (en ekki lækna- prófi). TK = Tannlæknaskólinn í Kaupmpananhöfn. NUD = North- western University Dental School, Chicago. Brynjólfur Björnsson, 1906 TK. Reykjavík. Hallur Hallsson, 1923 TK. Reykjavík. ** Lyfjabúð verður sett á stofn á Siglufirði á þessu ári.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.