Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 33
__________________LÆKNABLAÐIÐ__________________ 63 í ljós, að þegar operations-eftirköst voru fyllilega um garð gengin, eftir ca. hálft ár, |)á uröu libido, potentia coeundi og orgasmus svipuS og hjá þeim, sem ekki voru opereraSir. Hjá einstaka varS potens meiri eSa horf- inn potens kom aftur. Erfitt er aS segja um potentia generandi, því að margir læknar gera vasectomiu, til þess aS losna viS epididymitis. ÞaS hefir 6 sinnum komiS fyrir, svo kunnugt sé, aS prostatectomeraSir menn hafa getiS börn. G. Th. Liver extract for the treatment of pernicious anæmia. (Preliminary Re- port of The Med. Research Council). The Lancet 10./3. '28. I.ifrarát viS anæmia perniciosa, sem þeir byrjuSu aS nota Minot og Murphy, í Ameríku, hefir nú náS mikilli útbreiSslu og þótt gefast vel. Nú er fariS aS gefa lifrarextract í staS lifrarinnar, sem mörgum sjúkl. þótti strembinn matur, því aS mikiS þurfti aS éta af henni daglega, og hefir The Med. Research Council í Englandi tekiS mál þetta til athug- unar og reynt, i sambandi við me^SalaverksmiSjur, aS endurbæta lifrar- extröktin. Þetta hefir tekist vel og virSist extraktiS gefa eins góSan árangur og lifrin sjálf. I Englandi eru verksmiSjurnar Boots Pure Drug Co., British Drug Houses og Burroughs Wellcome and Co. farnar aS fram- leiSa lifrarextract, og verSur framvegis hægft aS. fá þaS frá þeim. G. Th. E. Glass: Metallschiene zur Behandlung der Strecksehnenverletzung des Fingerendgliedes. — Zentralbl. f. Chir., nr. 48, 1927. Þráfaldlega kemur þaS fyrir, aS extensorsin fingurs rifnar, viS iieinan eSa óbeinan áverka, frá fremsta fingurköggli, og venjulegast svo, aS sin- arljlaSiS rifnar frá, en síSur, aS beinflís losni meS. Fremsti liSur fing- ursins stendur hálfboginn, og hægt er aS beygja hann meira, en ekki rétta. Oftast koma sjúklingar þessir ekki til læknis fyr en nokkuS er HSiS frá meiSslinu. Samt sem áður er hægt aS fá sinina til þess aS gróa viS og góSa hreyfingu i fingurliðinn, ef bundiS er um fingurinn i extension og honum haldið þannig i nokkrar vikur. En erfitt hefir veriS aS binda svo um fingurinn, aS vel færi, umbúðirnar veriS hinum fingrunum og vinnu til 'fyrirstöSu. Nú hefir höf. tekiS þaS til bragðs, aS búa í hvert skifti til málmhólk á fingurinn og láta hann liggja á nótt og dag. Hólk- urinn nær upp í greip og fram undir góminn, sem rétt stendur útundan. Á hliðunum eru skomir gluggar, svo aS loft geti lietur leikiS um fing- urinn. Band er svo úr hólkinum upj) um úlfliS. Iiólkurinn er látinn liggja 4-6 vikur, en eftir 2-3 vikur er bvrjaS á aktivum hreyfingum. G. Th. L. Steiner: Die Tuberculose im Lichte der Geographie. — Krank- heitsforschung. Bd. IV, 1927, ref. í Zentralbl. f. Chir., nr. 47, 1927. Á evjunni Java er berklaveiki algeng, ef til vill algengari en i Evrópu. Mjög margir deyja úr lungnaberklum, þó aS þeir hagi sér aS mörgu leyti öðruvísi en hér í álfu. Aftur á móti eru beina-, liða- og eitlaberklar mjög sjaldgæfir á Java. Erfitt er aS skýra hvernig á þessu stendur, en eitt er víst, að þær tegundir berklaveiki. sem sólin á Java hindrar, eru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.