Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1942, Qupperneq 9

Læknablaðið - 01.08.1942, Qupperneq 9
LAi K NA fí LAt) I f) 35 geta tveggja atriöa, beggja úr Hafnarfiröi, vegna þess aö þau sýna aö nokkru stefnu félags- stjómarinnar í þeim málurn. Theó- dór Mathiesen, sérfræöingur í nef- háls- og eyrnalækningum, tjáöi stjórninni þaö aö hann semdi á þann hátt við samlagiö aÖ greiösl- um fyrir lækningar í sérgrein hans yröi þannig hagað, áö hann fengi l'ast mánaöarkaup og auk þess vissa borgun mánaöarlega á hvert hluttækt samlagsnúmer. Lagöi hann fram uppkast að þessum samningum og taldi sig geta geng- ið aö þv' fyrir sitt leyti. Stjórn I,. í. lýsti sig algjörlega mótfallna slíku fyrirkomulagi og kvaö þaö stefnu sína, að engir læknar réöu sig upp á íast kaup hjá samlögum, og fór fram á það, aö viðkom- andi sérfræöingur reyndi aö ná samningum á líkum grundvelli og Reykjavíkurlæknar, mun sú og liafa orðið niðurstaöan. Þá var hitt atriðið það, aö Bjarni læknir Snæ- björnsson í Haínaríirði kom á fund til stjórnarinnar 30. okt. '39 og tjáði frá ntjög slæmum fjár- liag S. H. Kvað hanh samlagiö íara frant á, að Hafnarfjaröar- læknar gæfu því 10% afslátt af samningsbundntnn gjöldum og átti þetta ásamt líkum afslætti frá öðrum aðiljum að vera samlaginu til viðreisnar. Stjórn L. í. lýsti sig eindregið andvíga því, aö Hafnarf jarðarlæknarnir gæfu nokkurn afslátt, meöal annars vegna ósamræmis, er þá yröi við greiðslu til lækna, sent störfuðit fyrir S. R. og önnur sjúkrasam- lög. Taldi stjórn félagsiiis, aö frekar ætti aö hækka en lækka greiðslur fyrir störf lækna vegna vaxandi dýrtíðar og gengisfalls isl. krónu. Landlæknir leitaði haustiö 1939 álits stjórnar félagsins utn þau til- mæli prófessors Guðiii. Thorodd- sen, aö aðstoðarlæknisthni Ólafs Þ. Þorsteinssonar yröi lengdur um eitt ár eða upp í 4 ár, en hann var þá aö enda sitt 3ja ár þar á deild- mni. Stjórn L. 1. vildi ekki veita samþykki sitt til þessa, vegna þess aö upphaflega heföi veriö gert ráö íyrir, að þessar aöstoöarlæknis- stööur væru aöeins til 2ja ára með framlengingarmöguleika upp í 3 ár. Aleit stjórnin, aö yngri lækn- unt, sem biðu eftir að komast þarna að til framhaldsnáms væri óréttur ger með þessu. Síöar varö þaö aö samkomulagi aö tími Ólafs yrði íramlengdur í 4 ár ineð þvi skilyrði, aö nýtt aðstoöarlæknis- embætti, 2. aðstoðarlæknir, yröi stofnsett við deildina. Var þetta taliö aö koma að jöfnurn notum íyrir yngri læknana, sem þar vildu náms njóta og betra í framtíöinni. þar sem ný staða væri stofnuð og þannig yröu framvegis tvær stöð- ur fyrir eina. Þá skal næst minnst á það, að landlæknir sendi stjórn félagsins frv. til laga um brt. á lögurn nr. 47, 23. júní 1932 um lækninga- leyfi, um réttindi og skyldur Iækna o. s. frv. Samkvæmt frum- varpi þessu mátti enginn læknir setjast að i kaupstaðarhéraöi, ef þar var einn læknir á hverja 1000 ibúa og ekki í sveitahéraði, ef þar var fyrir læknir á liver 2 þúsund íbúa, nema með leyfi ráöherra. Eg tel ekki ástæðu til að lýsa hér gangi þessa máls og tefja ineð því tímann þar sem hverjum fé- laga Voru á sínum tima send öll skjöl, er að þessu lutu, svo þeir lrafa þegar fyrir löngu gert sér gi'ein fyrir málinu. enda er liægt að koma inn á það mál síðar undir umræðunum um lagabreytingarn- ar og e. t. v. einnig undir 11. lið dagskrúrinnar.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.