Læknablaðið - 01.08.1942, Page 17
t M K .V A fí L A Ð I í)
stjórnarinnar í. mikilsverðum
heilbrigðisframkvæmdum.
iVleð tilliti til þessa þriþætta
Starfs töldu stjóri irnar rétt aö
bætt yrði tveim mönnum i ráðið,
nfl. kenaranum i heilsufræði viö
Háskólann og form. L. í. Nokkrar
fleiri brt. gerðu þær við frv. og
var landlækni skýrt frá þessu í svo
látandi bréfi:
„Samkvæmt ósk yðar í símtaii
í gærkvöldi, herra landlæknir, þá
viljum viö undirritaðir nú endur-
taka skriflega þær helztu athuga-
semdir, er viö á sínutn tíma fyrir
hönd félaga vorra geröum viö frv.
yöar um læknaráð, er þér voruð
svo góður aö senda uppkast aö til
L. í. og L. R.
En þær voru þessar:
t. Við töldum rétt, aö bætt yröi
við tveirn mönnuni i ráðið, kenn-
aranum í heilsufræði við Háskól-
ann og formanni Læknafélags Is-
lands. Hinum fyrri vegna þess, að
g'ert er ráð fyrir, aö ráð þetta yrði
ráöunautur i heilbrigðis- og sótt-
varnarmálum og hinum síðari
vcgna stéttarmálefna, er tekin
kynnu aö verða fyrir í ráöinu.
2. Að þaö kæmi glöggt fram.
ab ráöinti væri ekki ætlað aö dæma
um framkonni lækna sin á milli né
fara inn á sviö codex ethicus.
3. Þá töldum við og rétt vegna
þess hve ráðið væri fjölmennt orö-
ið og þungt i vöfurn, að formaður
kveddi venjulega saman aðeins 5
af því, þá sem helzt ættu við i
hvert skipti.
4. Ennfremur töldum vi'ð ekki
rétt aö krefjast þess, að allar
skýrslur ráösins yrðu birtar al-
tnenningi, heldur þvert á móti, að
engar skýrslur þess mætti birta
aema með sérstöku samþvkki
ráðsins.
Þetta vorti helztu athugasemdir,
43
sem stjórnir félaga Vorra á sinum
tíma gcrðu viö uppkastiö,
Þetta ber þó ekki svo aö skilja,
að þær hafi þannig krufið mál
þetta til ntergjar. aö þær gætu
ekki hugsað sér að fleiri breyting-
ar gætu komið til greina.
Mundum viö því mjög þakklát-
ir, ef fram kæmu breytingartillög-
ur við frv., aö þér. hérra land-
læknir, vilduö hlutast til um, aö
okkur væri einnig geíiiin kostur
á að láta álit okkar um þær i Ijós."
Frv. þetta náöi ekki fratn aö
ganga á þinginu 1941 og óskaði
því landlæknir aftur umsagnar
stjórnanna eða meðmæla og vorti
þau í té látin með svolátandi bréfi:
„Út- af bréfi vöar. herra land-
læknir, viðvíkjandi frv. því um
læknaráö, sem þér báruð fram á
fyrra Alþingi siðastl. ár, vil eg
hérmeð láta yöur vita að stjórnir
Læknafélags Islands og Læknafé-
tags Reykjavíkur hafa ekkert sér-
staklega við það aö athuga, enda
gera þær ráö fyrir, aö meö reglu-
gerö verði ráðinu skipt í smærri
sjálfstæðar nefndir eftir verkefn-
um, svo ekki þurfi ætíö aö kalla
allt ráöið saman í hvert sinni, sem
mundi reynast helzt til þungt í vöf-
unum.“
Er nú frumvarp þetta orðið aö
lögum.
Eins og allir félagar L. I. og
þá einkum hinir eldri hljóta aö
tnuna, hefir þaö verið eitt af á-
hugamálum félagsins, aö stofnuö
yröu héraðslaus héraöslæknisem-
bætti til þess að hafa fasta lækna
sem gætu verið til taks til þess
að gegna fyrir héraðslækna og
þjóna auöum héruðum.
Framkvæmdir þessa máls hafa
þó alltaf strandað á mótspyrnu
Iandlæknis. Þetta kemst það lengsl
síöastl. ár, aö Helgi Jónasson lof-
aði að flvtja frv. um þetta þá á