Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.08.1942, Blaðsíða 26
52 bréflega saman viö héraðslækna og aðra lækna utan Reykjavíkur? Saga hins umrædda frumvarps er í stuttu máli á þessa leið: Ýmsir þingmenn, einkum úr Framsóknar- flokknum, höfðu uppi háværar raddir um lagasetningu, er skyld- aði lækna ti! þjónustu úti á landi, og studdtist við flokkssamþykktir, er gerðar höfðu verið af því til- efni, hve torveldlcga gekk að skipa nokkur læknishéruð. Mér var Ijóst, að hér varð einhverra ráða að leita, en var hins vegar tigg- andi um, að lítils hófs vröi gætt í lagasetningunni, et' þeir. sem geyst ast færu. íengju að ráöa stefnunni. l*á „rauf eg grið" á Læknaíélag- inu með því að rita því og Lækna- félagi Reykjavíkur bréf hinn 21. október 1939, aðvara þau og cggja lögeggjan að beita samtökunum við að leysa þann vanda, scm á væri orðinn, rneð þvi að annars mætti gera ráð fvrir þeirri laga- setningu, cr nærri gcngi stéttinni. og lét cg þess jafnframt gctið, hvað koma mundi til mála í þvi efni. En svo leið fram að þingi, að ekki var liaft fyrir því að svara bréfinu. Hcilbrigðisinálaráðhcrr- ann lagöi nú svo fvrir, að eg heíði tilbúið frumvarp fyrir þing- ið. Eg færöist undan, ncnta öll ríkisstjórnin væri cinhuga um að æskja þcss. Er ekki stóð á því. tók eg satnan frumvarpið, að efni til eins og segir. í skvrslu íor- mannsins og cg haföi getið í bréfi mínu til læknafélaganna mörgum mánuðum áður. Með frumvarDÍnu samdi eg greinargerö út frá sjón- armiði rikisstjórnarinnar. en rit- aði henni jafnframt hinn 27. febr. 1940 út frá minu sjónarmiði bréf það. er hér fer á eftir: „Samkvæmt munnlegri ósk heil- brigðismálaráðherrans hefi eg LÆK NA B LA Ð l Ð samiö hjálagt frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 47, 23. júní 1932, sem miðar aö því aö hindra, aö þvi haldi áfram, að læknishéruð hinna afskekktari byggða fáist ekki skipuð héraös- læknum, jafnframt því sem læknum fjölgar óþarflega og jaínvel Íiættu- lega í kaupstöðum og fjölbýli. Þó að mér hafi ekki tekizt að koma auga á aðra líklegri lög- gjafarleið en þessa til aö ná fram- angreindu marki, er mér Ijóst, að hér er um neyðarráöstöfun aö ræða, sem hefir ýmsar skugga- hliðar, enda. að eg hygg, nær eins- dæmi. að svo nærri hafi verið gengið atvinnufrelsi nokkurrar stéttar í lýðræðislandi. Ætla eg, að hér sé raunar lagt á hið tæpasta vað. að ekki sé skert ákvæöi 63. greinar stjórnarskrárinnar, og vænti cg, að rikisstjórnin láti at- luiga vandlega af lögfræðingum. áður en lum ákveður endanlega að fá frumvarpið borið fram, hvort slík lagaákvæöi sem þessi séu lík- leg til bess eöa ekki að standast fyrir dómstólum. Eg heíi sent frumvarpið til um- sagnar stjórnuin beggja læknafé- laganna (íslauds og Revkjavikur) og g’efið þeim írest til næstu helg- ar að ganga frá utnsögnum sínum. cf þær hirða um að láta málið ti! sin taka. Fer eg fram á. aö ráðu- neytið sýni þá biölund aö doka viö. þangaö til séö veröur, hvort þess- ara umsagna er að vænta." ÞaÖ var þctia bréf mitt og at- hugun sú. sem látin var fara fram á írumvarpinu samkvæmt því, sem hefti fraingang frumvarpsins, en ekki afskipti Læknafélagsins, sem loks lét veröa at' því að sinna mál- inu með bréfi. dags. 4. marz I94°- en hins vcgar var ckki látið koma að sök. hve þar var laust á mál-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.