Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1942, Qupperneq 30

Læknablaðið - 01.08.1942, Qupperneq 30
LÆ K N A,-B 'L A Ð 1 Ð 56 críiðleika svcitabúskaparins hetir það bætzt, a'ð hann hefir verið ræjjður svo við ungling-ana, að eng- in leið er að hetnja þá í svcitunum. hvað {)á að fá þá til að búa sig undir störf þar. Hvað sem bajndum og stjórn- málamönnum þeirra líður, fullyrði eg, að héraðslæknunum dttgir bet- ur en allur barlómur fyrir þeirra hönd, aö tekið sé, þó að ekki væri ncma stöku sinnum, veruleikatök- um á einu og einu hagsmunamáli þeirra. l'ykir mér aö gefnu tilefni ástæöa til að lýsa cftir, hvenær eg má einkttin hafti ,,oröiö var við það á undanförnum árum“, að stjórn I-teknafélagsins hafi tekiö á þann hátt til hendi, eöa liver hags- munamál héraöslækna megi sér- staklega rekja til aískipta hennar síðastliðinn áratug. Jafnframt ætla eg mig eiga sanngirniskröíu á rök- utn fyrir réttmæti þess áburðar, að eg sé sá, sem „stjórn L. I. 'hefir lengi átt í höggi við um hagsbæt- ttr héraðslækna". og væri hann þó. þegar þess er gætt, hver staða mín er. ekki til að íyrtast af, ef haldið hefði verið á máluin lié.r- aðslækna af meiri djörfung en raun cr á. Var það stjórn I^ækna- félagsins, sem tók i streng með hér- aöslæknunum, þegar gjaklskrár- mál lækna var á döfinni ? Eða haföi hún ekkert viö það að athuga, að vegna 2500—3500 kr. árslauna fyr- ir ærin embættisstörí væru þcir rígbundnir við opinbera gjaldskrá. samtímis þvi. sem metið var til þrælahalds, að hið opinbera væri geröur samningsaðili um gjaldskrá annarra lækna, þar á meðal lækna. sem höföu margföld héraðslæknis- laun of opinberu fé, aðeins ef störf þeirra voru önnur en hin lítils virtu héraðslæknisstörf ? Hvenær heíir hin sama stjórn liaft nokkuð raun- Hæft fram að hera til lausnar hús- næðismálum héraðslækna ? Atti hún frumkvæði aö þvi, að læknum rýrustu héraöanna var ákveðin full aldursuppbót án tillits til þjónustu- aldurs? Vann hftn að því, að lækn- isvitjanastyrkir voru auknir, augn- lækningaferðir skipulagöar, lækn- ishéraðasjóðir stofnaðir og síðan sett lög utii almenna læknisvitjana- sjóöi ? Mundi hún hafa hugmynd ttm, hverjar hagsbætur hata ný- lega veriö tryggöar liéraðslækni i Reykjarfjaröarhéraöi, sem áður var talið eitt lélegasta héraðiö á landintt? \ ar gistivist héraðslækna á I^andsspítalanuin komiö upp fyrir hennar tilverknað? Hefir hún nokkttrn tíma látiö sig varöa JiaíS, að betur en áöur yrði búiö í hend- ur héraöslæknuin til aö létta þeim framkvætnd embættisstarfa þeirra? Stofnaði hún til nýskipunar berkkt- varnanna. eða hver var hlutdeild hennar, er hinum alinennu alþýöu- tryggingum var komiö á? En því spyr eg um þetta tvennt, að hvort tvcggja varðar mjög starfsskilyrði héraöslækna og verður þó enn bet- ur siðar. Aður hefir þess veriö get- ið. hvernig Læknafélagsstjórninni þóknaðist aö standa aö löggjöfinni um aðstoðarlæknana, sem ætlað er að létta óbærilegasta þrældótns- okinu af herðum héraöslækna. Rek eg þetta ekki lengra, en tek fyrir „glansnúmer" stjórnarinnar. þar sem ertt afskipti hennar at verölagsuppbót héraöslækna vegna yfirstandandi dý-rtíöar. Það er upphaf þess máls, aö Al- þingi cr látiö sitja frant á sumar og afgreiöa lög utn verölagsupp- b.ætur embættisnianna vorið >94°' án þess aÖ vart yrði, að stjópn Læknafélagsius þætti máli skipta. hver hlutur héraðslæknanna yröt. og eiga þeir þó þá sérstöðu tneða! embættismanna, að föst embættis- laun þeirra eru aðeins hluti, og oft

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.