Læknablaðið - 01.08.1942, Síða 34
6o
LÆKNAB LAÐIÐ
mér til aöstuöar og hvorki sparaö
tíma né fyrirhöfn til þess, aö sem
bezt yröi til verksins vandað.
Læknaféáalgrð hafö'i lengi ætlað
sér að gefa út læknatal, eða jafn-
vel aðéins félagatal, en gefizt upp
við, sem ekki var tiltökumál, því
að slíkt verk er ekki á allra færi
og fyrirhaínarsamara en flesta
mundi gruna. Eg mæltist til, að
Læknafélagiö kostaði myndamótin
í útgáfuna, sem það gerir, en íær
fyrir hæfilegan eintakafjölda rits-
ins handa félagsmönnum, og að
vísu eru þaö þau kostakjör. að
söluverð eintakanna verður senni-
lega meira en tvöfalt kostnaðar-
verð myndamótanna, sem eg hafði
tryggt mér ekki aðeins við fyrir-
stríösverði, heldur með miklum af-
slætti frá því (6 kr. hver mynd, í
staö 8,50 kr., verð nú: 16 kr.). Er
meö öllu tilhæfulaust, að sá kostn
aður verði ineiri en upphaflega
var gert ráð fyrir. Þessu næst bauö
eg Sögufélaginu að gjöf handritiö
fullbúið til prentunar ásamt afnot-
um myndamótanna, auk þess sem
eg sæi algerlega um útgáfuna fyrir
þess hönd. Efast eg um. aö félag-
inu haíi i annan tíma borizt öllu
dýrmætari gjöf. En formanni
Læknafélagsins þóknast að skýra
svo frá þessu máli, að „raunveru-
lega“ sé það Sögufélagið og
Læknafélag íslands(l), sem gefi
bókina út. Skrifstofu minnar má
þar með engu móti við getið.
8. Sérstök stéttarsamtök héraðs-
lækna. Formaðurinn vitnar i bók
mína, Skipun heilbrigðismála á ís-
landi, og les það út úr greinarkafla
þar, að eg „virðist allt í einu hafa
íengið allmiklar áhvggjur út af
því, hversu áhrifalausir héraðs-
læknarnir séu innan læknasamtak-
anna“. Mann viðurkennir að vísu.
að þetta rnegi til sanns vegar færa,
<?n mér er af einhverjum ástæðum
ekki fyllilega leyfilygt aö haía
komiö auga á þetta. Því fer og
hvoru tvcggja fjarri, sem hann
virðist ætla, að vitneskja min uni
þetta sé tiltölulega nýtilkomin og
eg hafi iðkað þaö'að ala á óánægju
héraöslæknanna ineð núverandi
skipun samtakanna. Hitt á sér staö.
að héraöslæknarnir hafa lengi og
unnvörpum kvartað fvrir mér uni
umkomuleysi sitt að þessu leyti.
enda haga eg svo orðum um þetta
atriði, að eg skýri þar fremur frá
mér kújtnu áliti annarra en eg
leggi dóm á sjálfur.
9. Niðurlag. Eg læt nú máli
mínu lokiö og vænti þess, aö eg
liafi gert skýrslu formannsins
nokkurn veginn fullnægjandi skil.
aö þvi er til min tekur, beitt við
það réttum rökum, studdum ó-
brjáluðum gögnum, og gætt við-
cigandi stillingar og þeirrar lióg-
værðar í framsetningu, að liæfi ör-
uggri sannfæringu um góðan mál-
stað, þó að á kunni að skorta sam-
hljóman við þá tóntegund, sem val-
in er, þegar mér er sunginn text-
inn. Það þart’ áreiðanlega sérstak-
lega söngvinn mann að eölisfari
til að lýsa því yfir i öðru orðinu.
fjálglega tónandi, eins og formað-
urinn gcrir, hversu sér finnist það
„afaráríðandi, ekki sízt á þessum
tímum, að forðast af fremsta megm
allt, sem getur valdið kurr eða o-
ánægju meðal héraðslækna gagn-
vart heilbrigðisstjórninni“, með
því að „slíkt gæti haft ófyri.rsjáan-
legar afleiðingar“, og enn fremur
að „stjórn Læknafélags íslands''
óski „einskis frekar en mega vera
í íullri og góðri samvinnu viC
mig „unt hagsmuni stéttarinnar
og almennings varöandi heilbrigð-
ismál, enda" sé „það áreiðanlega
giftusamlegaít fyrir alla aðila" --
en gala mér jafnharöan á bak hið
herfilegasta níð á aðalfundi stettar-