Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1942, Page 36

Læknablaðið - 01.08.1942, Page 36
LÆK NA B LA Ð I Ð (>2 þannig- hreinsaö, strá þeir i—2 gr. af Sulfáthiazole-dufti og loka. Gibsumbúöir. A undan aögeröinni gela þeir inn Sulf. í minnst 3 daga og áö meðaltali 6 daga, 0,11 gr. pr. kg. h'kamsþunga, og á eftir, í 15 daga. sama skammt. Þeir segja frá 22 tilfelium, þar af voru 4 eftir opin beinbrot. 18 gréru að fullu eftir aðgeröina, á 23 dögum að meöal- tali. 1 opnaöist aftur eftir nokk- urn tima og gréri ekki. Þar var að verki Baeillus Coli. 2 tilfelli voru of ný til þess aö um þau yröi dæmt. Þetta lítur efnilega.út, ef þaö reynist cins hjá fleirum. Úr The Journal of Bone and Jöint Surgery 1941, S. 516. Bjarni Jónsson. Nikotinsýra og kjöt. jiins og kunnugt er, ver nikotinsýra menn fyrir Pellagra. Hún er öllu meiri í kjöti og dýrafæðu en í jurtafæðu. — I 100 gr. eru í hveitibrauði - heilþveiti - mjólk . .. - bakarageri - uxalifur . - kálfskjöti 6,5 1 mgrm. 5 — o,5 26 — 27,5 — —r8 — - kálfsli fur ..... 22,5 — - svínakjöti ... 4.7—10,4 — (J.A.M.A. 10/6 '41). G. H. Miller-Abbotsslanga er eitt af nýju tækjunum. Hún viröist vera áíika gild og væn þvagpípa, en svo löng, aö hún nær frá munni og niöur í ristil, ef ekki lengra. Henni er rennt gegnum nösina niöur í maga og þaðan lrerst hún niður i garnir. Þaö má fylla hana meö röntgengraut og sést þá glögglega, hvernig garnirnar lig-gja og grautnum niá dæla inn í görnina, hvar sem er. Lofti má hleypa úr görnunum, dæla íæöu inn í þær o. fl. — Þetta hlýtur aö geta koifiið sér vel við garna- flækju, garnaaögeröir o. fl. — (j.Á.M.A. 2/8 ’4i). G. H. Hraðfrystur blóðvökvi (plasma) er nú notaður mikið erlendis, eink um á sjúkrahúsum og þá einkum viö ál’all (shock), hruna og næma sjúkdóma. Aðferðin hefir marga kosti, því vökvann má geyma ó takmarkaöan tíma, ef hann helst frosinn, senda hann langar leiðir. og er taliö aö hann spillist ekkert viö geymslu. I'egar aö því kemur, aö nota liann. er hann þýddur viö 37°. og er þá tilbúinn. Þetta mætti okkur aö gagni koma. (J.A.M.A. 24. mai 41.) Úðasmitun. Þaö er aö vísu sann- að mál. aö viö hósta og hnerra og jafnvel við tal, slöngvast-ýrur eöa úöi úr nefi og munni út í loftið, og getur hann flutt meö sér sóttnæmi. Með sérstökum tækjum hefir tekizt aö ljósmynda úöann óvenjulega skýrt. Þessar tilraunir hafa sýnt: 1) Aö á ])lötu, sent var um 0,25 m. í þvermál og hékk 3 fet frá nefi heilbrigös manns, sem hnerr’aði. l'undust 19000 kím. 2) Ef vænum vasaklút var haldiö fyrir nef og' munn, fannst aðeins eitt kínt. 3) Aö halda hendi skammt frá nefi og munni haföi mjög litil áhrif. — ( Þancet 27. sept. 41.) Nevritis alcoholica. Deliríum trcmens. Þaö eru nú liöin rúm 10 ár síöan Shattuck henti á aö nevr. alcohol. myndi stat’a af skorti á B1 vitam., eins og beri-beri. Drykkju- menn hafa jafnan gastritis. eru lystarlausir og neyta oft svo litils. aö þaö leiöir til skorts á bætieínum. Taliö cr. aö þaö hafi gefizt ,vel, aö gefa B] blóöleiöis og sjá jaínframt fyrir hentugu fæði

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.