Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1942, Page 38

Læknablaðið - 01.08.1942, Page 38
04 L Ai K \ A />’ I. A Ð I Ð auöveldlega sýklarnir dreiiast út um líkamann frá innrásarstaðnum. Veröi ónæma kyniS fyrir veiiju- legri lungnasmitun, berst sjúkd. ekki út fyrir lungun. í næmu dýr- ununt breiSist hann fljótlega út um Iíkamann, lxeSi með blóði og úri (lyntfu). Sé dauðum sýklum dælt inn í húö ónænm dýranna, mynd- ast fljótt mikil agglutinin, en líti'i í næmum. Sé lifandi sýklum síSan dælt í liúSina á dýrunutn, sýkist að vísu lítill blettur á ónænni dýr- unum, en sjúkd. brciSist ekki út og batnar af sjálfu sér, en alls ekki á næmu dýrunum og „bacterio- phagar“ geta ekki eytt sýklumun. (J.A.M.A. 17. maí ’4t.) Laeknaskipun frá s. I. áramótum. ViS sjúkrahús: Ölafur iJ. IJor- steinsson hefir verið ráSinn sjúkra- húslæknir við SiglufjarSarsjúkra- hús og er tekinn til starfa þar. Kjartan Jóhannsson læknir á ísafirSi hefir verið ráöinn sjúkra- húslæknir við ísafjarSarsjúkrahús. Gunnar Cortes er frá t. júní s.l. annar aSstoSarlæknir viS Hand- læknadeild Landspítalans. Ólafur Jóhannsson er frá síSusfu áramótum kandidat viS Röntgen- deild Landspítalans. Grímur Magnússon læknir hefir verið ráðinn j. aöstoðarlæknir viS geSveikrahæliö á Kleppi. Ólafur Geirsson hefir verið ráð- inn t. aSstoöarlæknir við Vífils- staðahæli frá i. febrúar 1942. Björgúlfur Ólafsson læknir hefir veriö ráöinn læknir viö holds- veikraspítalann, sem nú er í Kópa- vogshæli. Aðrir umsækjendur voru Óskar Einarsson og Dr. med. Jó- hannes Björnsson. í liéruöum: Baldur Johnsen, áöur héraös- læknir í Ögurhéraði. hefir veriö ski]>aöttr héraöslæknir á isafiröi frá 1. júlí '42 aö telja. ASrir um- sækjcndur voru: Arngrímttr Björnsson, Bjarni Guðnnindsson. Knútur Kristinsson, Ólafur Ólafs- son og Brvnjólfur Dagsson. Karli GuSmundssynf héraös lækni í Dalahéraöi hefir, frá 1. júní 1942. verið veitt lausn frá embætti sökum heilsubrests. Dalahéraö hefir nú veriö veitt Brynjólfi Dagssyni héraSslækni i ReykdælahéraSi. Umsækjendur voru ekki fleiri. Afgreiðsla og, innheimta Læknablaðsins er í FélagsprentsmiSjunni h.f.. Rcykjarik. Sími 1640. Pósthólf 570. FélagsprentsmiSjan h.f.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.