Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 14
38
LÆKNABLAÐIÐ
Við prófanir á henni fann
eg liana ekki næma fyrir nein-
imi af þeim vanalegu antigen-
um. Þar sem allt benti til að
eitthvað væri í andrúmsloft-
inu i kringum liana, sem verk-
aði ertandi á slímln'ið hennar
og jafnvel húð, ráðlagði eg
henni að hera öll hlóm út úr
stofunni lijá sér, einkum þar
sem hún hafði mikið af kakt-
usum. Og eftir það hurfu öll
einkenni hennar.
Undir þennan flokk má einn-
ig telja karlmann, 31 árs, sem
vann í vörugeymslu Tóbaks-
einkasölunnar. Hann hafði tek-
ið eftir því, að hann þoldi illa
meðhöndlun tóhaks, fékk
hnerra, nefstiflu og óþægindi
i nef og kok. Þetta ágerðist svo,
að liann var farinn aðhafastöð-
ugt kvef og lióstaði auk þess
töluvert á næturnar.Eglét hann
koma með ýmsar tegundir af
tóbaki og hjó til extract úr
þeim og reyndist það svo, að
hann var greinilega næmur fyr-
ir neftóbaki og vindlum, en
minna fvrir cigarettum. Fyrir
slikan mann var auðvitað ekk-
ert vit i að halda áfram að
vinna á þessum stað, því
að húast mátti við að ein-
kennin myndu heldur á-
gerast heldur en hitt, og ráð-
lagði eg honum því að hætta
þar, en liefi ekki lievrt frá lion-
um siðan.
Einn maður kom lil mín, 22
ára gamall, sem kvartaði yfir
þvi, að liann þyldi ekki að koma
upp i sveit. Og veikindi hans
voru ekki bundin við sumar
eða vetur, liann varð alveg eins
veikur, þótt hann kæmi upp í
svcit að vetrinum til eins og
á sumrin. Hann var aldrei hú-
inn að vera mikið lengur en
daginn á sveitahæ, þegar liann
fór að verða móður, og venju-
lega var það svo, að fyrstu nótt-
ina fór hann að fá asthma og
varð að sitja uppi mikinn liluta
nætur. En hér í Reykjvík fann
hann aldrei til neins. Við próf-
un á honum kom í ljós, að hann
var mjög næmur fyrir kúaliár-
um og geri eg ráð fvrir, að of-
næmi hans hafi stafað af því
að hann hafi ekki þolað fjósa-
lvktina, því að lyktin ein af
dýrahárum getur verið meira
en nóg til þess að menn fái
asthma-köst, ef þeir eru mjög
næmir.
Sem sönnun þess, að Ivktin
ein sé nóg, skal eg nefna 38
ára gamla konu, sem hafði fyr-
ir nokkrum árum stöðugt asth-
ma, og var mjög illa haldin af
þvi unz það kom i ljós, að hún
var ofnæm fyrir köttum. Þessi
næmleiki var svo mikill, að
hún þoldi ekki að koma inn
i stofu, þar sem köttur hafði
verið nýlega, og voru svo mikil
hrögð að þessu, að liún gat
fengið astluna-kast, ef hún sett-
ist i stól þar sem köttur hafði
verið viku áður. Eftir að kon-
an lét köttinn frá sér, losnaði