Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 13
LÆKXABLAÐIÐ 37 Það, sem annars er algeng- asta orsökin til astlima í loft- inu er vanalegt liúsryk. Eg liefi alls liaft 5 sjúklinga, sem liafa verið næmir fyi'ir því, og getur verið töluvert erfitt fvrir þessa sjúklinga að halda iieilsu, vegna þess að þeir eru svo viða útsettir fyrir rylc, og þarf að gera sérstakar ráðstafanir til þess að þeir lifi í sem rvk- minnstu lofti. Fyrir konur erþað sérstaklega áríðandi, að þær fáist ekki við að húa um rúm, sem mikið ryk- ast upp úr, því að svo virðist, sem ryk úr rúmum og mad- ressum sé sérstaklega liættu- legt, ennfremur mega þær ekki fást við að herja teppi eða neina slíka vinnu, þar sem mik- ið rykast upp. Aríðandi er, að þetta fólk sofi í sem rykfríustum lier- hergjum, sem séu þvegin dag- lega, og vitanlegt er, að gólf, sem er vel rakt, heldur miklu hetur í sér rykinu og varnar því að loftið sé rykað heldur en þar sem gólfið er alveg þurrt. Ameríkumenn liafa gert mikið að því að immunisera fólk fvrir húsryki, en eg liefi ekki gert það og liefi séð yfir- leitt sæmilegan árangur af því að útskýra fyrir þessu fólki í hverju sjúkdómur þeirra sé fólginn, og gefið þeim ráð um að lialda sér sem allra mest frá húsrvki. Einn sjúkling hefi eg haft, sem virtist vera næmur fyrir göturyki, þótt það sé ann- ars talið lillölulega meinlaust. Þessi sjúklingur fékk livað efl- ir annað svæsin asthma-köst, eftir að vera útsettur fyrir götu- og vega-ryk, og virtist veiki hans standa greinilega i sam- handi við það. Undir þennan flokk verða líka að teljast þeir, sem eru næmir fyrir fiðri. Eg Iiefi haft eina konu, 29 ára gamla, sem fyrir rúmum tveim árum veikt- ist af slæmu kvefi og broncliitis og ui>p úr því astlnna, sem síð- an liafði stöðugt loðað við Iiana. Hún var auk þess sí-kvefuð, og þótt astlnna hennar hefði byrj- að sem infection, voru miklar líkur til þess, að eitthvað væri i loftinu, sem hún ekki þvldi, einmitt vegna þess, hvað nef- slímhúð hennar var stöðugt þrútin. Við prófun kom í ljós, að hún var næm fyrir fiðri. Þegar hún hætti að sofa undir fiðursæng, hvarf astlnnað al- gjörlega. Áður hafði hún feng- ið asthma á hverri einustu nóttu, svo að hún varð að sitja uppi i tvo til þrjá klukkutíma, en siðan hefir ekkert l)orið á þvi. Þá má líka hér til teljast ein kona, 48 ára gömul, sem síðastl. vetur tók til að hafa sífellt kvef og augnarennsli, ásamt mikl- um hnerrum. P2innig kitlaði liana mikið bæði í munn og kok. Hana klæjaði líka mikið í húð.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.