Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 61 smitunarhættunnar, er sködd- un á rótinni og að liquorfistill myndist. Liquorfistill í regio lumbalis getur verið mjög erf- iður viðfangs. í einu af þeim tilfellum, sem ég liefi skorið liér heima, hefi eg fengið þessa komplikation, en sem hetur fór lokaðist fistillinn eftir mánað- artíma, og sjúkl. náði sér al- gerlega. Síðan ég kom heim, Iiefi ég gert partiell laminectomi á 19 sjúkl. vegna gruns um discus- prolaps. Hjá þremur af þessum sjúkl. fannst enginn discuspro- laps. Á tveimur var gerð my- elographia vegna mjög lang- varandi óþæginda, þrátt fyrir það að við ytri skoðun fannst ekkert hjá þessum sjúkl. annað en verkir, er benti til þess að um discusprolaps gæti verið að ræða. Hjá báðum þessum sjúkl. komu fram breytingar á mve- logramminu, sem ótvirætt virt- ust benda til þess, að um discus- prolaps væri að ræða. Engin breyting varð á óþægindum þessara sjúkl. við aðgerðina. í þriðja tilfellinu fundust öli ein- kenni um discusprolaps. Gerð var mj'elographia, sem mis- tókst. Kannað var milli þriðja, fjórða og fimmta lendaliðar, en enginn discusprolaps fannst. Fjórða lendarótin var hinsveg- ar gróin við þófann. og var hún losuð. Þessum sjúkl. leið mjög illa fvrstu þrjá mánuðina eftir aðgerðina. en batnaðí úr því, og c/ nú óþægindalaus að heita má. í 14 af þeim 16 tilfellum, þar sem discusprolaps fannst og var tekinn burtu, virðist að- gerðin hafa horið fullan árang- ur. Eitt tilfellið er of nýtt, til þess að nokkuð sé liægt um það að dæma, sjúkl. er nýfarinn lieim af spítalanum. í einu til- fellinu virtist aðgerðin í fyrstu ætla að hera ágætan árangur. Sjúkl. var óþægindalaus og far- inn að vinna tveim mánuðum eftir aðgerðina, en versnaði skömmu seinna. Hann var þá skorinn að nýju, og fannst þá, að taugarótin var umlukt af mjög hörðum örvef, og aulc þess hafði það, sem eftir hafði orðið af nucleus pulposus við fvrri aðgerðina, prolaberað að nýju. Prolaps þessi var tekinn hurtu og hreinsað til kringum rótina, en árangurslaust. Auðvitað eru þessi 19 tilfelli of fá og of ný til þess að nokkra ályktun sé hægt að draga af þeim, en mér fannst þó rétt að geta um þau, til þess að gefa einhverja hugmynd um árang- urinn af þessum aðgerðum. Ég liefi hvergi séð birtar neinar stærri slcýrslur um á- rangurinn af discusaðgerðun- um. Friberg hefir athugað gaumgæfilega 25 opereruð til- felli og fann, að góður árang- ur hafði náðst i 18. Love, sein er einn þeirra, scm mesta reynslu hefir í þessum efnum,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.