Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 24
48
LÆKNABLAÐIÐ
2. mynd.
(Úr: Friberg: Acta Chir. Scand.
Vol. LXXXV, Suppl. 64). — Hliöar-
mynd af col. lumbosacralis. Massa
lateralis sacri Iiefir verið höggviS
af inn við discus lumbosacralis.
Lumbosacralrótin sést tiggja efst í
foramen intervertebralis, milli lum-
bosacraldiscus, að framan og liga-
mentum flavum að aftan.
til þess að rótin verði fyrir ó-
eðlilegum þrýstingi.
Eins og áður er sagt, er
hryggþófinn gerður úr nucleus
pulposus, er myndar miðju
þófans, umgirtur af annulus
fibrosus. Annulus fibrosus er
takmarkaður að framan af
ligamentum longiludinale an-
terior og að aftan af ligamerit-
um longitudinale posterior.
Heilbrigður þófi myndar ávala.
lága bungu á yfirborði bryggj-
arsúlunnar á milli liðbolanna,
þegar revnt er á lirygginn, en
þessi útbungun er mjög lítil,
þegar ekkert reynir á.
Þegar um discusprolaps —
eða, eins og Love vill heldur
kalla það - protrusion á þófan-
um— er að ræða, hefir nokkur
liluti eða allur nucleus pjilpos-
us losnað að nokkru eða öllu
leyti frá aðlægum vefjum, og
þar sem annulus fibrosus er
veikastur fyrir, þrýstist þessi
hrörnaði þófavefur út í gegn-
um annulus út á yfirborð þóf-
ans undir ligamentum longi-
tudinale anterior eða posterior.
Stundum kemur fyrir, að liga-
mentið rifnar og þófavefurinn
vellur út. Love lieldur þvi
fram, að discusprolapsinn sc
ætið gerður bæði úr nucleus- og
annulusvef, og því sé rangt að
nefna þenna sjúkdóm prolaps
á nucleus pulposus. Þessa
skoðun reisir bann á liistolog-
iskum rannsóknum á discus-
prolöpsum, sem teknir bafa
verið burtu. Það virðist og
sennilegast, að um lirörnun sé
að ræða, ekki aðeins í nucleus,
beldur einnig í annulus, því að
annars þyrfti þrýstingurinn á
nucleus að vera óbemju mikill
til þess að hcilbrigður annulus
fibrosus gæti rifnað. Orsök
Iirörnunarinnar á bryggþófan-
um er ókunn. Love beldur þvi
fram, að um blóðrásartruflan-