Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 21
L ÆKNABLAÐIÐ 45 síðarnefnda taldi Cotugno vera þenslu í taugasliðrinu. Cotu- gno er að sögn höfundur nafns- ins ischias, en margir eftir- komendur lians liafa þó kall- að sjúkdóm þenna Malum Co- tugnii. A seinni árum hefir grein- ingin á ischias sem sérátökum sjúkdómi eða symptom-kom- plexi orðið öruggari, án J)ess þó að menn færu miklu nær um, hvað ylli honum. Aðallega hefir verið deilt um, hvort um væri að ræða raunverulegar hreytingar á nervus ischiadicus eða myalgiu eða myopatiu. Af Norðurlandalæknum, er að- Iiyllzt liafa hið síðarnefnda, má einkum nefna Helweg, Lind- stedt og Ingvar. Lindstedt hélt því fram, að ýmiskonar sjúk- leiki, svo sem ilsig, æðalmútar, fractura columnae o. f 1., gæti valdið ischias, og einnig mætti oft kenna neurosu Um að ein- hverju levti. Helweg var þeirr- ar skoðunar, að ischias staf- aði af starfrænni myopathiu. Langflestir hafa ])ó hallazt að þeirri skoðun, að um raun- verulegan neuritis í nervus iscliiadicus væri að ræða, en ágreiningur hefir verið um or- sakir ])essa neuritis. Sumir hafa haldið fram, að um taugabólgu orsakaða af sýklum eða eitur- efnum væri að ræða, og l)afa fjölmargir sjúkdómar verið nefndir í því sambandi, en ekki virðist þó hafa tekizt að færa sannanir fyrir þessu með rann- sóknum á sjúkum líffærum. Aðrir hafa álitið, að iscliias- verkirnir stöfuðu af ytri áverka á nervus ischiadicus, plexus lumhosacralis, lumbal- eða sac- ralræturnar eða cauda equina, þ.e.a.s., að taugaþræðirnir yrðu fyrir þrýstingi cða ertingu frá aðliggjandi vefjum, einhvers- staðar á þessari leið. í þessu sambandi liefir verið hent á ýmsa meðfædda likamsgalla, t. d. sacralisation, spondylolist- hesis og spondylolysis sem sennilcgar orsakir. Nánari at- liugun hefir hinsvegar leitt i ljós, að sjaldgæfl er, að reglu- legir ischiasverkir séu samfara þessum líkamsgöllum, og þess- vegna hljóti aðrar sjúklegar brevtingar á líffærum að valda verkjunum. Amerikumennirnir Mixter og Barr leiddu fyrstir athvgli manna að breytingum á discus intervertebralis í sambahdi við iscliias. Árið 1934 skýrðu þeir frá 19 tilfellum af ischias, en hjá öllum þeim sjúklingum reyndist discus intervertebralis rofinn með tungu inn í mænu- göngin í lumbalregioninni. Áð- ur fyrr hafði þó fundizt discus ])rolaj)s við laminectomiur, er gerðar voru vegna gruns um tumor, en í langflestum þeim tilfellum var um að ræða disc- prolaps i cervicalregioninni. Samkvæmt heimildum Love, skýrði Adson 1922 frá nokkr-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.