Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 27
L Æ K X A B L A Ð I Ð 51 5. mynd. (Úr Love: Surg., Gyn., Obst. 77:500 ’43). — Myndin sýnir niðurstöð- ur Love af rannsókn á hlutfallslegri tíðni discusprolapsins á cervical- thoracal-, lumbal- og sacralregioninni. Rannsökuð voru 750 tilfelli. Mynd- in sýnir, að discusprolapsinn er langalgengastur í neðra hluta lumbalregion- arinnar; ann og niður í hæl eða niður eftir leggnum utanverðum og fram í tær. Þessi breyting á óþægindun- um tekur misjafnlega langan tima. Einstöku sinnum leggur verkinn þegar í stað alla leið niður í fót, en oftast koma ó- þægindin i fótinn ckki fyrr en eftir nokkrar vikur eða mán- uði, og slundum ekki fyrr en eftir nokkur ár. Verkirnir koma alloftast í köstum með mismunandi löngum verkja- lausum eða verkjalitlum tima- bilum. I fyrsta kastinu er verk- urinn stundum eingöngu bund- inn við mjóbakið, í næsta kasti er hann meira út i mjöðminni, og síðan aðallega í lærinu og fætinum, og er hann þá ósjald- an horfinn úr bakinu. Einstöku sinnum leggur verkinn niður i báða fætur. Hann eykst að jafnaði við vissar hreyfingar i mjóhaki, sérstaklega við be}Tg- ingu aftur á bak og áfram til veiku hliðarinnar. Einnig evkst verkurinn við beygingu í mjöðminni með útréttu hné. Mjóhryggurinn er allajafna fixeraður i kypo-scoliosis, og verkurinn eykst mjög, er sj. reynir að rétta sig upp. Þessir sjúklingar eiga því venjulega mjög óhægt með að liggja á bakinu með beina fætur, og venjulega liggja þeir hálf- skakkir á heilbrigðu hliðinni með mjöðm og hné veiku hlið arinnar kreppt til hálfs. Þeir eiga einnig óhægt með að sitja, en liður bezt, er þeir eru á smá-rölti, ef þeir á annað borð eru færir um að stíga i fæt- urna.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.