Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 23
L Æ K X A B I> A Ð I Ð 17 1. mynd. (Úr: Friberg: Acta Chir. Scand. Vol. LXXXV, Suppl. (54). — Columna lumbalis séð aftan frá. Proc. spinosi með laminum og proc. articularis hafa verið tcknir burtu, svo að dura með II., III., IV. og V. lumbalrót- inni ásamt fyrstu saeralrótinni, cr sýnileg. Önnur, þriðja og fjórða lumbalrótin yfirgefa dura aðeins of- an við þeim tilheyrandi interverte- braldisc. Fimmta lumbal- og fyrsta sacralrótin yfirgefa dura það ofar- lega, að þær snerta tvo intervertc- braldisca hvor um sig. seni rótin fer út um. Lumbo- sacralrótin skilur við dura á móts við fjórða lendaþófann og fer intraspinalt niður að efra borði fimmta bryggþófans og fer þar út í gegnum finimta foramen intervertebrale. A sama bátt snertir fyrsta spjaldrótin bæði finnnta lenda- þófann og fyrsta spjaldþófann. Foramen intervertebrale er takmarkað að framan af lið- bolnum ofan til og af brygg- þófanum neðan til. Að ofan og neðan myndar rótin á liðbog- anum takmörkin, en afturvegg- ur opsins er liðtindurinn ásam' ligamentum flavum. Ta”'""- ’' in og ganglion sjjinale liggur þarna þétt að þófanum, um’ ' á alla vegu af beinnm -- Bð- böndum, sem eru lireyfanleg innbvrðis. Samkvæmt heimildum Fri- bergs er caudocranielt þvermál opsins það stórt, að mjög mikl- ar breytingar þurfa að verða á efra eða neðra borði þess til þess að rótin verði fyrir þrýstingi. í efri liluta regio lumbalis er dorsoventralt þvermál ojjs- ins einnig sæmilega stórt, en þegar neðar dregur, fer þver- málið æ minnkandi, og á milli L V og S I er gatið mjög flatt og þar befir fimmta lendarót- in aðeins nægilegl rúm til þess að geta smeygl sér út á milli þófans að framan og liðtinds- ins ásamt ligamentum flavum að aflan, (Sjá 2. mynd). Vefja- breytingar, sem þrengja ojíið að framan eða aftan, þurfa þvi ekki að vera sérlega miklar,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.