Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 34
58 LÆKNABLAÐIÍ) nien intervertebrale rétt undir lumbo-sacralrótinni discuspro- laps á stærð við matbaun. Rót- in var færð mediall og liga- mentið klofið. Við það spýttist út úr prolapshnútnum örlitill cn barður brjóskhnútur, og á eftir þrýstust út trefjar af lirörnuðum þófavef. Þetta var tekið burt ásamt því, sem náð- ist af nueleus pulposus. Sjúkl. náði sér vel eftir aðgerðina. Hún er nú alveg óþægindalaus Þær rannsóknaraðferðir, sem notaðar eru við discusprolaps- inn, auk venjulegrar vtri skoð- unar, eru rannsókn á mænu- vökva og myelographia. Á Vanföreanstalten i Stokk- hóhni var mænuvökvi rann- sakaður hjá öllum sjúkl., seni grunaðir voru um discuspro- laps. Totalprotcininnihald vökvans var mælt, ásamt al- bumin- og globulin ((uotient, með sérstaklega nákvæmri rannsóknaraðferð. í nokkrum hluta discusprolapstilfellanna var totalprotein inniliald vökv- ans greinilega sjúklega aukið, en hjá almörgum var það ann- aðbvort eðlilegt eða svo litið aukið, að ekki var með fullu öryggi hægt að tala um sjúk- lega aukningu. A Vanföre- anstalten var þó tekið svo mikið tillit til breytinga i mænuvökva, að i vafatilfell- um var niðurstaðan af rann- sókn hans látin skera úr því, hvort gera ætti myelographia eða ekki. Mvelographia er sú rannsókn- araðferð sem beztar upplýsing- ar gefur um lögun mænugang- anna og bvort uin intra eða extradural fyrirferðaraukning sé að ræða. Fyrst framan af var discusprolapsinn greind- ur eingöngu með myelo- graphia, en smám saman, er menn glöggvuðu sig betur á vtri einkennum þessa sjúk- dóms, hefir gildi myelograplii- unnar í þessu sambandi minnk- að, og nú er svo komið, að þvi er haldið fram af mörgum, að mvelographia sé algerlega ó- þörf, nema i einstaka vafatil- fellum. Þau kontrastefni, sem al- mennt bafa verið notuð til þess að sprauta inn í durasekkinn við myelographia, eru loft og lipiodol. Loftmyelograpbi er bælt af nokkrum og talin sjálf- sögð rannsóknaraðferð. Flestir telja liana þó algerlega ófull- nægjandi. Á Vanföreanstalten var loftmxælographia notuð um skeið, en hætt var við hana aft- ur, þar eð hún virtist gefa á- reiðanlegar upplýsingar aðeins þar, sem þeirra þurfti sízt, þ.e. a.s. þegar um stóra discuspro- lapsa var að ræða, sem íágu innarlega i mængöngunum. Minni háttar breytingar komu liinsvegar ekki i ljós. Lipiodol- mjælograpbia var þvi tekin upp

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.