Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 36
130
LÆKNABLAÐIÐ
virði, að Anierikumenn eru nú
byrjaðir að framleiða efni, sem
virðist hafa alla kosli lipiodols-
ins og er auk þess svo þunnt,
að liægt er að sjúga það út um
vcnjulega lumbalpunkturnál,
strax að rannsókninni lokinni.
Ætti þá að vera loku fyrir skot-
ið, að það geti liaft skaðleg á-
hrif. Þetta efni, sem heitir
„Rantopaque", hefir verið not-
að nokkrum sinnum hér i Rönt-
gendeildinni og liefir mér vit-
anlega reynzt eins vel og lipio-
dol. Og í öllum tilfellunum hef-
ir tekizt að ná þvi alveg eða
því sem næst alveg úl.
Skurðaðgerð við discuspro-
lapsinum er tiltölulega einföld
aðgerð. Eg sá þessa aðgerð í
fyrsta skifti í Stokkhólmi árið
1910. Var þá notuð sú aðferð
að gcrð var fullkomin laminec-
tomia á einum hryggjarlið,
dura klofin að endilöngu á
um þriggja cm. svæði og ræt-
urnar greiddar til hliðanna.
Afturflötur hryggþófans ligg-
ur þá fyrir, þakinn aðeins
af dura, sem er örþunn, og
ligamentum longitudinale pos-
terior, sem er fastvaxið við
annulus fibrosus. Er þá mjög
auðvelt að nema prolapsinn
burtu. Það kom brátl í ljós,
að þessi aðferð var fremur á-
hættusöm. Taugaþræðirnir eru
ckki varðir taugaslikri inni í
dura, og því ákaflega við-
kvæmir fyrir minnsta áverka.
Þvagteppa, lítilsháttar laman-
ir og sensibilitetstruflanir voru
því ekki óalgengar eftir aðgerð-
ina. Til þess að komast hjá
þessu,var hætt við að fara gegn-
um dura, en í stað þess var
taugarótinni og dura ýtl medi-
alt og prolapsinn tekinn extra-
duralt. Smám saman var einn-
ig liætt við að gera fullkomna
laminectomi og i stað þess var
aðeins bryggtindurinn tekinn,
ligamentum flavum numið
burt og aðeins kringt úr lamin-
unni og proe. articularis öðru
megin svo mikið, að hægt væri
að komast niður að framhlið
mænuganganna. Eftir að farið
var að taka discusprolapsinn
extraduralt, urðu komplikati-
onirnar mun sjaldgæfari en áð-
ur. Þessa aðferð, sem ég minnt-
ist á síðast, hefi eg notað í öll-
um þeim tilfellum, sem ég hefi
opererað hér heima, nema
þremur þeim síðustu. í þess-
um þremur síðustu hefi ég ekki
tekið proc. spinosus, en að öðru
leyti farið eins að.
Eins og áður er getið, er að-
gerðin einföld, en gæta verður
ýtrustu varkárni við taugaræt-
urnar, sem eru ákaflega við-
kvæmar, þótt þær séu hvergi
nærri eins viðkvæmar extra-
duralt og intraduralt. Rótin er
ósjaldan gróin við discuspro-
lapsinn, og verður þá að losa
hana varlega frá ligamentinu
og ýta henni medialt. Einu
verulegu hætturnar,er þessi að-
ferð hefir í för með sér, auk