Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 20
44 LÆKNABLAÐIÐ Nokkur orð um diskus prolaps. Iíí'tir Snorra Iiallgrimsson. Á síðasta áratug hefir verið meira ritað og rætt um ischias eða Malum Colugnii en nokkru sinni áður. Ástæðan er ekki sú, að þessa sjúkdómseirikennis Iiafi orðið oftar vart á seinni árurii en áður, lieldur hin, að fyrir 10 árum síðan fóru menn fyrst fyrir alvöru að veita at- hygli vissum sjúkleguin hreyt- iiigum í líffærum, er g'átu skýrt þetta sjúkdómseinkenni að fullu í vissum tilfellum. Allt lil þess hafði skoðun manna mikið. Og þá aðferð hefi eg notað, að þynna antigenið 10 —20 sinnura, eða jafnvel meir, og láta aðeins örlítinn dropa í rispuna. Sannleikurinn er sá, að það er varla unnt að þynna antigenið svo mikið, að mað- ur fái ekki sterka reaction hjá slíkum sjúklingum, næstum ]ivi hvað mikil sem þynning- in er. Margir nota aðallega intracutanprófanir, en eg hefi aðeins notað hörundsrispu. Svæsnar reactionir verða þá ekki eins hættulegar. Annað, sem menn verða að vara sig á, þegar verið er að prófa menn með svokölluðum eliminations diæt, er að það er ekki nóg að banna sjúkl. að neyta viðkomandi fæðuteg- á orsökum iscliias nær ein- göngu verið reist á kliniskum athugunum, og' má lieita að orsakirinr væru taldar jafn- margar og þeir, er létu í ljós skoðun sina á þessu málefni. Samkvæmt lieimildum Fri- hergs, var það Domenico Cotu- gno í Neapel, er fyrstur manna lýsti ischias sem sérstökum sjúkdómi, árið 1764. Cotugno talar um tvennskonar iscliias, cr stafar af breytingum i lið- um og taugum, og orsök hins undar. Það er t. d. ekki nóg að hanna sjúklingum að horða egg. Hann má engar kökur smakka, ekki rjómaís, eða maj- onnaise, eða neitt sem egg eru í. Sjúkl., sem þolir ekki fisk, má ekki borða neitt hlaup sem hús- blas er i (úr sundmaga) eða hvilvín, sem iðulega er gert tærl með sundmaga. Það er því margs að gæta. En ef gætilega er farið, eru ])essar rannsóknir vandalaus- ar, og getur livaða læknir sem er, framkvæmt þær. Og allerg- iskir sjúkdómar eru það al- gengir, að liver einasti læknir hefir meira og minna með þá að gera, og þyrfti því að geta gert þær prófanir, sem nauð- synlegar eru til þess.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.