Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1946, Page 15

Læknablaðið - 01.03.1946, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 39 hún við allt asthma, og hefir ekki fengið það siðan, nema rétt þegar að svo hittist á, að hún kemur i liús þar sem kött- ur er eða liefir verið. Þá skal eg geta um 35 ára gamla saumakonu, sem um mörg ár hefir þjáðst af rennsli úr nefi og auguin. Hún sagðist vera góð með köflum, en fékk þetta stöðugt með vissum milli- bilum, sem voru lió ekki reglu- leg. Stundum gátu liðið tvær, þrjár vikur, eða jafnvel mán- uðir, en svo komu kaflar, sem iiún leið stöðugt af þessu. Kon- an vann á saumaverkstæði og liéll lielzt, að liún væri næm fyrir einhverju af þeim efn- um, sem þar væru notuð, til dæmis eins og blettavatn eða eitlhvað slikt, en hún liafði aldrei fengið nein útbrot né neitt astlnnakast. Við hörundspróf á þessari konu kom í ljós, að hún var næm fvrir orris eða iris-rót. Þetta efni er i góðum tegund- um af andlitsfarða. Og jiegar þetta kom i Ijós, sagði eg lienni að hætta að púðra sig. En siðan hún gerði það, Iiefir hún alveg losnað við kvilla sinn og ekki orðið neins vör siðan. Einu sinni lenti hún hjá stúlku, sein var að púðra sig og fór þá strax að fá linerra og ónotafiðring i nefið. Þá kem eg að þeim lilfell- um, þar sem næmleikinn er i tractus intestinalis. í april siðastl. kom til min 31 árs gömul kona, sem hafði verið hraust þangað til hún fór að finna til astlnna síðastl. vét- ur. Hún var orðin svo slæm af liósta og mæði, að hún álti bágt með að ganga. Einnig liafði liún um það leyti orðið mjög slæm af kláða, en ekki fékk hún nein útbrot. Hún fékk asthmaköst hæði á nóttu og degi, en ekki frekar á næturn- ar. Við prófun kom i ljós, að hún var næm bæði fyrir fiski (kola, ýsu, þorski o. s. frv.) og einnig fyrir liveiti. Það var einkennilegt við þennan sjúk- ling, að það kom greinilega í ljós, þegar eg fór að prófa liana og láta hana borða fisk, en ekkert liveiti og Iiinsvegar Iiveiti, en cngan fisk, að af hveitinu fékk hún ávallt aslli- ma, en af fiskinum fékk liún stöðugt kláða. Einna mest bar á kláðanum eftir að hún liafði borðað rauðmaga. Bæði astli- mað og kláðinn liatnaði algjör- lega eftir að hún liætti að borða bæði bveitið og fiskinn. Einu siiini fékk hún þó astlnna, en þá kom i ljós, að hún hafði borðað maccaroni. Ennþá miklu næmari fyrir fiski var þó 15 ára drengur, sem um mörg ár hafði verið mjög slæmur bæði af ásthma og útbrotum. Hann og foreldr- ar lians vissu vel, að hann var næmur fyrir fiski, þvi að það gat ekki farið leynt. Þessi næm-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.