Læknablaðið - 01.03.1946, Blaðsíða 18
42
LÆKNABLAÐIf)
ma þá um leið, sem var tölu-
vert svæsið. En eftir að stúlkan
hætti að horða egg', hvarf ecz-
emið af lienni. Nokkru eftir
að koinið var með barnið til
min og lienni liafði verið bann-
að að borða egg, lenti litla
stúlkan í barnaboði og fékk
þar þá pönnuköku að borða, og
daginn eftir þutu útbrotin út
á nýjan leik. Samt haf'ði verið
tekið rækilega fram við for-
eldrana, að hún mætti elcki
horða neinar kökur sem egg'
væru í og þótt þetta væri mjög
vel greint fólk, þá liélt það að
það mundi ekkert gera til, þótt
barnið fengi rétt einu sinni að
smakka köku. En það varð
þeim að lexiu, svo að það lief-
ir ekki verið reynt síðan, a'ð
gefa barninu egg, enda er það
alveg laust við exemi'ð.
Annars hefi eg ekki fengið
neina sjúklinga með allergisk
útbrot, sérstaklega engin börn.
En sennilega er töluvert lil af
því.
Eg skal taka það fram, að
eg liefi revnt að gefa sjúkling-
um, sem ofnæmir voru fyrir
mjóik og liveiti propeptan, til
Jiess að þeir þyldu viðkomandi
fæðutegund. Það er aðferð, sem
dr. Urliacli hefir notað og mælt
mikið með. Hún byggisl á þvi
að þá er viðkomandi fæðuteg-
und klofin niður með pepsini,
og heldur hann að með því
móti sé smámsaman hægt að
gera sjúklinginn ónæman fyr-
ir viðkomandi fæðutegund.
Þetta iiroiieplan er tekið inn
þrennir stundarfjórðungum áð-
ur en sjúklingurinn neytir mál-
tíðar, og á það a'ð duga lil þess
að lionum verði ekki um að
neyta þess, sem liann er ann-
ars ofnæmur fyrir.
Eg notaði þetta við nokkra
sjúklinga,en þeir liafa allir ver-
ið á einu máli um það, að þetta
hafi ekkert hjálpað þeim, og
að þeir liafi ávallt kennt sjúk-
dómseinkenna sinna, ef þeir
hafa smakkað viðkomandi
mat, rétt eins og þeir liafi ekk-
ert propeptan fengið.
Þá skal eg einnig geta þess,
að eg hefi töluvert reynt aðferð
þá, sem Coca hefir mælt með,
einkum til þess að komast að
þvi, hvaða fæðutegundir það
eru, sem menn séu næmir fyrir.
Allir læknar, sem fengizt liafa
við ofnæmisranusóknir, Iiafa
rekið sig á l>að, að hörunds-
prófanir geta algerlega svikið
mann, þegar verið er a'ð prófa
ofnæmissjúklinga, sem eru
næmir fvrir fæðutegundum. Eg
reyndi þessa aðferð töluvert
síðastl. vetur. Lét sjúklingana
halda nákvæma skrá yfir allt,
sem þeir borðuðu og telja púls-
inn, hálftima, klukkutíma og
Iiálfum öðrum tíma eftir hverja
máltíð. Með því móti á það að
sýna sig, að púlsinn hækki svo
og svo mikið hvert skipti sem
sjúklingurinn hefir neytt ein-
hvers, sem liann er sérstaklega