Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 32
62 LÆKNABLAÐIÐ mun félagið njóta góðs af veru hans þar. Ársfundur alþjóðalæknafé- lagsins verður lialdmn í Amsterdam í sumar að afloknu mótinu í London. Dr. Helgi Tómasson mun mæta þar fyrir félagsins liönd og mun í'élags- stjórnin l)era fram tillögur um að hann fái styrk til fararinnar. Nokkrir læknar og kandidat- ar, sem eru við framhaldsnám í Svíþjóð hafa leitað til félagsins um yfirlýsingu þess efms að félagið hafi ekkerl við það að athuga að þeir vinni þar lækn- isstörl'. Er það gert samkvæmt kröfu sænsku lieilbrigðisstjórn arinnar og vafalítið vill hún með þessu tryggja sér að ekki séu „pseudolæknar“ á ferðinni. Að sjálfsögðu hefur stjórnin orðið við þessum tilmælum. Viljum við um leið vekja at- hygli ungra lækna á nauðsyn þess að þeir gangi þegar í fé- lagið að afloknu prófi. Mun það frekar vera talið meðmæli með læknum þessum erlendis, ef hægt er að lóta þess getið að þeir séu meðlimir stéltarfélags- ins. Um leið viljum við hvetja lækna til þess að stuðla að því að aðstoðarlæknar þeirra eða kandidatar gangi i félagið, ef þeir hafa ekki gert það af sjálfs- dáðum. Þá hefur félaginu l)orizt bréf frá danska læknafélaginu um möguleika á framhaldsmenntun fyi’ir islenzka lækna i Dan- mörku. Þar eru í gildi allsti-öng ákvæði varðandi ei'lenda lækna, sem nauðsynlegt er fyrir ís- lenzka kandidata að kynna séi’, ef jxangað er leitað, en á þvi virðist hafa vei-ið misbrestur og það svo að ungir læknar héðan hafa komið þangað með konu og börn i algjörði’i óvissu. Munu hráðlega birtast i Læknablaðinu leiðheiningar fyrir lækna í þessu el'ni.*) Brél' danska lækna- félagsins var annai's mj ög vin- samlegt og skildist mér að þeir væru því hlynntii', að íslenzkum læknum gæfist þar kostur á framhaldsnámi innan þeirra takmarka sem lög leyfa. 1 umræðum um skýrsluna tóku þátt: Baldur Johnsen, Ki'istinn Stefánsson, Arinbjöi'n Kolbeinsson og Páll Sigurðsson. Álit skui'ðlæknanefndai'. Foi'maður nefndarinnar, dr. Halldór Hansen, las álitsgerð nefndai'innar, sem hér fer á eftir með lítilsliáttar breytingu skv. ósk eins nefndarmanna (G. K. P.) Nefnd sii, sem kjörin var a síðasta j)ingi L. 1. til þess að gera tillögur um vei'kaskiptingu á sviði stærstu og vandasöm- ustu skui’ðaðgei’ða, hélt fund á heimili formanns nefndarinnar, H. Hansen, hinn 26. april ]). á. Mættur var auk foi'manns Snorri Hallgrímsson, en þriðji nefndarmaðurinn Guðm. Kax’l Pétux'sson lxafði ekki tækifæri til þess að nxæta á fundinum. *) Sjá Lbl. 37. árg. 9. tbl.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.