Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 34
64 LÆKNABLAÐIÐ mælanda, er svaraði ýmsum fyrirspurnum. Föstudaginn 19. júní hófsi fundur á ný kl. 14,30. Codex ethicus L. I. Nefnd kosin á síðasta aðal- fundi skilaði áliti, sem var á þá lcið að ekki væri þörf hreyl- inga á codex félagsins vegna aðildar L. I. að „International Codc of Medical Ethics“ sem Alþjóðalæknafélagið hefur sam- þykkt. Páll Sigurðsson trygg- ingayfirlæknir Iiafði orð fyrir nefndinni og kvað æskilegt að snúa alþjóðareglunum á is- lenzku. Ekknasjóður. Ölafur Einarsson, héraðs- læknir, las reikning Ekkna- sjóðs. Var síðan rætt nokkuð um hreytingu á skipun sjóðs- stjórnar o. 11. (Árni Pétursson, Guðm. K. Pétursson, Valtýr AI- hertsson og Kristinn Stefáns- son) og málinu vísað til aðal- fundar. Bent var og á, að æski- legt væri að minningarspjöld sjóðsins væru höfð til sölu víðar cn í Reykjavík. Lög- félag-sins. Júlíus Sigurjónsson gerði grein fyrir orðalagshreyting- um, sem stjórnin liefði talið nauðsynlegar til samræmingar, vegna ýmissa hreytinga, er sam- þykktar voru í lok síðasta aðal- fundar. Mundu lögin nú hljóta fullnaðar afgreiðslu á aðal- fundi, en engar efmsbreytingar væru heimilar að þessu sinni. Samningar sjúkrasamlaga við lækna. Dr. Sigurður Sigurðsson skýrði nokkuð sjónarmið Tryggingarstofnunarinnar i þessum málum, ennfremur tóku til máls: Valtýr Albertsson og Baldur Johnsen. Erindi: Ulcus duodeni og ventriculi. Þá flutti Snorri Hallgrímsson jirófessor ofangreint erindi. Fundarstjóri þakkaði erindið og frestaði síðan fundi til kl. 20,30. Erindi: „Ernærings og for- döjelseslidelser i seniet.“ Erindi þetta flutti dr. Torben Geill yfirlæknir í „De Gamles By“ í Kaupmannaliöfn, en hann var hér á ferð og hafði boðixt lil að flytja erindi á þinginu. í umræðum tóku þátt Alfreö Gíslason, Kristinn Stefánsson og Valtýr Albertsson, er þakkaði sérstaklega hinum erlcndu gcstum komuna og hað þá að flytja læknafélögum þeirra kveðju L. I. Forseti jnngsins þakkaði fyr- irlesurum og öðrum fundar- mönnum þátttöku í þessu læknaþingi og sagði síðan þingi slitið. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í r eiagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757. Félagsvrentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.