Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 1

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 1
LÆKNABLADIÐ GBFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 38. árg. Reykjavík 1954 3.—4. tbl. EFNI: Om blodets koagulasjon og antikoagulasjonsbehandlingen, eftir prof. dr. med. P. A. Owren. f Bjarni Oddsson eftir Óskar Þ. Þórð- arsson. Cr fundargerð Læknaþings 1953. um lausa yfirlæknisstöðu. Yfirlæknisstaðan við Sjúkrahús Isafjarðar er laus til um- sóknar. Ætlast er til, að umsækjendur séu viðurkenndir sér- fræðingar í handlækningum. Laun samkvæmt IV. flokki launa- laga. Umsóknarfrestur til 1. apríl 1954. Umsóknir ber að senda landlækni. Isafirði, 10. desember 1953. BÆJARSTJÓRI.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.