Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1954, Page 1

Læknablaðið - 15.01.1954, Page 1
LÆKNABLADIÐ GBFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 38. árg. Reykjavík 1954 3.—4. tbl. EFNI: Om blodets koagulasjon og antikoagulasjonsbehandlingen, eftir prof. dr. med. P. A. Owren. f Bjarni Oddsson eftir Óskar Þ. Þórð- arsson. Cr fundargerð Læknaþings 1953. um lausa yfirlæknisstöðu. Yfirlæknisstaðan við Sjúkrahús Isafjarðar er laus til um- sóknar. Ætlast er til, að umsækjendur séu viðurkenndir sér- fræðingar í handlækningum. Laun samkvæmt IV. flokki launa- laga. Umsóknarfrestur til 1. apríl 1954. Umsóknir ber að senda landlækni. Isafirði, 10. desember 1953. BÆJARSTJÓRI.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.