Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 53 astar minningar um það lífs- fjöi' og' það drenglyndi, sem í honum bjó. En við þau tæki- fæi'i vildi oft fara fyrir lionum eins og gæðingi, sem missir löltið í fjörinu og ákafanum við að ná markinu. hessa skorts á sjálfsaga gælti einnig í starfinu, þar var ákafinn mestur og þar þurfti hann allt- af að leggja sig allan fram. Þegar að því kom, að hann þui'fti að lilífa sér við of miklu erfiði, þá kunni liann sér ekki hóf. í ágúst 1950 fékk hann occlusio art. coi-on. cordis. Eft- ir þriggja mánaða livíld hóf hann vinnu aftur, og innan skamms án þess að ætla sér af. Síðustu dagana, sem hann lifði, liafði hann ofhoðið kröftum sínum með of mikilli vinnu. Þetta voru brestir Bjarna. Aðra þekkti ég ekki eftir 30 ára náin kynni. A öðrum sviðum viljalífsius álti liann meiri orku en al- mennt gei’ist. Þetta byrtist m. a. í þeim stórhug og þeiri'i þrautseigju, sem hann sýndi i framkvæmd sérmenntunar sinnar. í byrjun háskólanámsins á- kvað Bjarni að leggja stund á skurðlækningar, kvensjúk- dóma og fæðingarhjálp, og að kandidatsprófi loknu var hald- ið af stxxð út í heiminn lil þess að ná þessu takmarki. Útivist- in varð lengri en gert var ráð fyrir i fyrstu. Til þess að ná fullum þi'oska í kirurgi og hlið- argreinum liennar, kvensjúk- dómum og fæðingarlijálp, þá þurfa menn, sem kunnugt er, að vinna að minnsta kosti i 10 ár á sérdeildum í þessum grein- um. Þannig eru kröfurnar á Norðurlöndum. Því hetur sem Bjarni kynntist læknisfræðinni því vandai’i varð liann að virð- ingu sinni, og vildi ekki hverfa heim fyrr en hann teldi sig fullgildan í þeim séi'greinum, sem liann liafði valið sér. Úti- vistin varð 11 ár, og dvaldist hann lengstum i Kaupmanna- höfn. Námskandidatsárið vann hann á Bispehjerg hospital og fékk þar góða undirstöðu und- ir framhaldsnámið. Ivvensjúk- dóma og fæðingarhjálp lærði hann á Ríkisspitalanum i Kaupmannahöfn og auk þess í Heidelherg, en skurðlækning- ar á ýmsum sérdeildum Kaup- mannahafnar. Hann var í þrjú ár aðstoðarlæknir á héraðs- sjúkrahúsnm, i Randers og i Frederikshavn, og fékk á þeim árum mikla þjálfun í almennri kirurgi. Lokaþátturinn og há- punklurinn í námsferli hans gerðist á neurokirurgisku aeihl Ríkisspítalans í Kaupmanna- liöfn, cn þar var hann 2 að- stoðarlæknir í 3 ár. Það var ekki viðvaningum hent að standa við hlið próf. Busch og gera honum til hxcfis, enda var hann vandur í vali aðstoðar- manna sinna og gerði miklar ki'öfur til þeirra. Mörgum myndi liafa þótt það æi'ið dags-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.