Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.01.1954, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 57 frá skrásetningu bifreiðarinnar, að afhenda liana ekki öðrum til eignar, hvort sem er fyrii sölu, gjöf eða á annan hátt, nema með skriflegu samþykki stjórn- ar L. Sama gildir um leigu eða lán til langs tima. Ef fé- lagsmaður óskar að afhenda öðrum bifreiðina til eignar, skal hann hjóða L. 1. liana skriflega til kaups. Hefur íelagið rétt tii þess að kaupa hifreiðina fyrir verð, sem tveir óvilhallir dóm- kvaddir menn meta. Skal end- urkaupsverðið aldrei vera hærra en kaupverð bifreiðarinnar að frádreginni fyrningu, en að við- bættu hæfilegu endurgjaldi fynr umbætur, er félagsmaður kann að hafa gert á bifreiðinni. Akvæði þessarar greinar gilda þó ekki um erfðir við lát fé- lagsmanna, enda fellur hifreiðin til arfs svo sem hver önnur verðmæti. Þegar 5 ár eru liðin frá skrásetningu bifreiðar, er félagsmanni frjálst að ráðstafa henni. A þessu ári fékk félagið 11 bifreiðar til úthlutunar og hef- ur 9 þeirra þegar verið úthlutað en tveimur er ekki enn ráð- stafað vegna þess að fullnægj- andi upplýsingar vantaði um hifreiðaþörf nokkurra lækna, sem til greina gátu komið. Fyrir einu ári taldist mer til að 23 héraðslækna hefðu þörf l'yrir nýja liifreið og aðrir höfðu til umráða fremur léleg farar- tæki, sem vitað var að ekki gátu dugað lengi. Þó að margir herji enn lóminn hefur þó noklc- uð áunnizt og fáist álíka úr- lausn á næsta ári mun vandinn að mestu leystur, í bráð að minnsta kosti. Stjórn félagsins vill um leið brýna það fyrir félagsmönnum að senda umsóknir sínar um liifreiðir í tíma. Læknar voru hvattir til þess að senda um- sóknir til fjárhagsráðs eða út- hlutunarnefndar jeppabifreiða og senda um leið félagsstjórn- inni afrit af umsókninni. Þessu gleymdu flestir og aðeins fáar umsóknir höfðu horizt til fjár- hagsráðs þegar það úthlutaði fé- laginu hifreiðum fyrir þetta ár. Félagsstjórnin hafði að vísu vaðið fyrir neðan sig og sólli um 15 hifreiðir en þessi van- ræksla félagsmanna var þó all- bagaleg. Á síðasta læknaþingi var rætt um bifreiðatryggingar lækna og þess getið hve baga- legt það væri fyrir lækna, er hifreið þeirra laskast og verður óuothæf um sinn við árekstur eða ökuslys, og að oft fengjust cngar bætur frá tryggingiun fyrir atvinnutjón eða aðkeyptan akstur. Stjórnin hefur sent tryggingarfélögunum bréf ]iar sem óskað er eftir föstum samn- ingi um þetta atriði. Var helzt stungið upp á fastri dagpeninga- greiðslu meðan á viðgerð stæði. Kitt félag hefur þeg'ar svarað og segist það jafnan liafa greitt læknum bætur, ef eftir þeiin hafi verið leitað og tjónið sann-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.