Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THOIÍODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 6.—7 H YPERTE^í §IO ARTERIALIS Cftir cl, \ >ned._______'drnci ^ydr rnaion Erindi flutt á fundi Læknafélags Miðvesturlands í júní 1955. Eins og vér vitum, liefir mannsævin lengst allinikið síð- ustu áratugina. úað er ekki eingöngu, að meðalaldurinn hafi lengst vegna minnkandi barnadauða, heldur komast nú miklu fleiri á gamals aldur og ná háum aldri. Við athuganir hefir þó komið í ljós, að einn er sá flokkur inanna, eða e. t. v. réttara sagt eru það ákveðnir flokkar manna, sem eru undan- t.ekning í þessu efni. Það eru þeir, sem eru í fararbroddi. í at- vinnu- og fjármálalífinu, í stjórnmálunum og yfirleitt í ábvrgðarmiklum stöðum. Þess- ir menn deyja margir tiltölu- lega ungir og við athuganir á orsökunum til þess hefir orðið lil nýtt nafn, „manager disease“ sem nefna mætti „forstjóra- sjúkdóm.“ Hér á landi er þessi revnsla heldur ekki ókunn. Nýrri athuganir liafa leitt í ljós, að þetta á líka við um lækna. Tveir læknar, Graf og Dunbar eru hér tilnefnd- ir, sem hafa rannsakað mál- ið, hafa borið saman dán- araldur og dauðamein hjá for- stjórum í ábyrgðarmiklum og erfiðum stöðum, læknisstöðum og öðrum starfsgreinum, og komizt að raun um, að tiltölu- lega margir þeirra deyja 55—60 ára gamlir. Dauðameinið var coronarthrombosis, angina p,ectoris og arythmia, m. ö. o. þeir dóu úr hjartaslagi á al- mennu máli. Þessi hefir neynsl- an líka orðið hjá oss, þótt rann- sóknir og skýrslur vanti. Að því er kemur til lækna sér- staklega, þá er getið um athug- anir Mori'is o. fl. (Brit. med. journal, 1952), þar sem niður- staðan er þessi: Coronarsjúk-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.