Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 21
LÆRN ABLAÐl Ð
93
af natrium cða kalium penisill-
íni með stuttu millibili, og er sú
aðferð að jafnaði notuð, þegar
um cr að ræða infeetion, sem
orsakast af bakteríum, sem eru
lítið næmar fyrir penisillíni eða
erfitt cr að ná til t. d. við endo-
carditis lenta.
Penisillín til inntöku: Þegar
penisillín er gefið sem inntaka
evðileggst meira eða minna af
því.fyrir áhrif meltingarvökva
og þarmabakteria, sem kljúfa
það. Al)sor]jtion, verður mjög
óviss, einkum lijá fullorðnum.
Hjá börnum alisorberast penis-
illín frá þörmum miklu betur
cn hjá fulltíða fólki.
Hin nýja tegund af torleystu
penisillíni, sem áður var nefnd
N:NX. dibenzylethylendiamin
dipenisillín G klofnar síður í
þörmunum og absorberast bet-
ur, einkum hjá fullorðnum,
heldur en aðrar tegundir af
penisilllíni.
Mac Farlane et al. (1953)
fann að 300.000 einingar sem
inntaka af þessu penisillíni gáfu
læknandi magn 1 lilóði hjá 118
sjúklingum eftir 3 kl.st. Unnt
var að halda þessu magni við
með því að endurtaka skammt-
inn á 0 kl.st fresti. Penisillín
magn í blóði verður svipað eins
og eftir procain penisillín í
vöðva, miðað við að gefið sé
4-sinnum meira penisillín til
inntöku en i vöðva.
Vert er að minnast á eina
tegund eim af penisillini, sem
hefur nokkra sérstöðu, en það
er diethylaminethyl ester af
penisillín G og gengur undir
ýnisum verksmiðjunöfnum t.d.
Leocillin, Estopen, Pulmo-500.
Þetta samband var fyrst húið til
í Danmörku 1950. Það hefur
meira hneigð til lungnavefs og
heilavefs heldur en venjulegt
penisillín-G. Einkum, er mælt
með því við lungnasjúkdóma og
heilahimnubólgu, en notkun
þess hefur sætt nokkurri gagn-
rýni einkum af tveim ástæðum:
a) Það er ester-samband af
penisillíni, sem sjálft verkar lít-
ið á sýkla, fyrr en það hefur
hvdrolyserast, b) Það veldur
oftar ofnæmisáhrifum en annað
penisillín og cr mjög eitrað ef
það fer inn í æð. Þess má þó
geta, að procain-penisillín hefur
valdið dauðaslysum við það að
fara í æð.
Talið er að þetta estersam-
band hydrolyserist fremur, þar
sem bólga er, heldur en í heil-
brigðum vef, og er það auðvitað
kostur.
Það hefur komið í ljós í dýra-
tilraunum, að þegar gefnir eru
samsvararidi skammtar af pro-
cain-penisillíni og ester-penisill-
íni (t.d. Leocillin), þá fæst
minna magn af óbundnu penis-
ilíni í lungunum eftir ester-
penisillín heldur en eftir pro-
cain-penisillín, enda þótt heild-
armagnið þar sé hærra eftir
ester-penisillín; munurinn er
því ester-sambönd, sem lítil á-