Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 32
104 LÆKN ABLAÐ Ií) t Dr. KAHL M. KKOiVLII In memomim Dr. Karl Kroner lézt að heim- ili sínu Morsmere place 17, Yonkers, N,ew York fylki, þann .(). ágúst 1954. Hann varð bráð- kvaddur tæplega 7(5 ára að aldri. Dr. Ivroner var fæddur 21/8. 1878 í Berlín, sonur Emilie Kroner og Geheimrat Moritz Kroner, er var þekklur lælcnir þar í horg. Hann tók doktors- gráðu i læknisfræði árið 1902, og var um 7 ára skeið aðstoðar- læknir við Moabitspítalann og Virchowspítalann í Berlín, en gjörðist þá vfirlæknir Schlacht- ensee-heitsuhælisins í nágr,enni Berlínar. En þegarfyrri heimsstyrjöld- in skall á, gjörðist Dr. Kroner þegar sjálfhoðaliði í liernum og vann sem herlæknir til styrjaldartoka, þrátt fyrir það að hann veiklist af gaseitrun og yrði að leggjast á sjúkrahús nokkrum sinnum þess vegna. Dr. Kroner vann bæði á vestur- og austur-vígstöðvunum og var .1. Lab. & Clin. Med. Vol. 38, p. 719, 1951. 11. Waddington, Wavne S., et al.: Clinical and pliarmacologic studies of intramuscular oxyte- Iracycline. Antibiot. & Chemoth. Vol. 4, No. 10, p. 1037, 1954. jafnan í fremstu víglínu, enda var hann sæmdur járnkrossin- um, 1. gráðu, fvrir liraustlega framgöngu. Eftir stríðið var hann fenginn til að dæma um og ákveða örorku særðra her- manna (Gutacliter) við Mili- tarversorgungsamt, en jafn- framt gjörðist hann trúnaðar- læknir ýmissa sjúkrasamlaga, og var samtímis ráðgefandi (consilarius) læknir í tauga- sjúkdómum við fjögur sjúkra- hús í Berlín, auk þess sem liann gegndi privatpraxis. Þegar Nazistar komust til valda í Þýzkalandi á árinu 1933, var öltum læknum, er taldir vóru af Gyðingaættum, bannað að vinna við sjúkra- samlögin og aðrar opinherar stofnanir, eignir þeirra voru

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.