Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 40
112 LÆKNABLAÐIÐ Embættaveitingar. Kópavogshérað. Brynjólfur Dags- son hefur verið skipaður héraðs- læknir frá 1. jan. 1956. Aðrir um- sækjendur voru: Arngrímur Björns- son, Jón Hallgrímsson, Kristján Jó- hannesson, Snorri Ólafsson og Stef- án Guðnason. Helluhérað hcfur verið veitt Ólafi Björnssyni. Auk hans sótti um hér- aðið Guðmundur Benediktsson. Laugaráshérað. Um héraðið sóttu Kjartan Árnason og Jón Hallgríms- son. Héraðið átti að veita frá 1. sept. Kjartan Árnason liefir nú verið skip- aður. Stórólfshvolshérað. Umsækjendur eru Hinrik I.innet og Árni Ársæls- son. Hvammstangahérað. Uiu liéraðið sækja: Hörður Þorleifsson, Jón Hall- grímsson og Kristján Sigurðsson. Brófessorsembættið í lyflæknis- fræði. Umsóknarfrestur var útrunn- inn 1. sept. Um e.nbætið sótti dr. með. Sigurður Samúelsson. Embættispróf í læknisfræði vorið 1955. Björn Júlíusson, f. i Vestmanna- cyjum 1. okt. 1921, stúdent 1947. For- eldrar: Július Jónsson múraram. og Sigurveig Björnsdótir k. h. Einkunn: I, 175 (12,50). Einar Jóhannesson, f. á Hofsstöð- um, Skagafirði 20. ág. 1927, stúdent 1947. Foreldrar: Jóliannes Björns- son afgrm. og Kristrún Jósefsdóttir k. h. Einkunn: I, 103 (11,04). Guðmundur Jóhannesson, f. á Seyðisfirði 27. jan. 1925, stúdent 1947. Foreldrar: Jóhannes Sveinsson og Elín Sveinsdóttir k. h. Einkunn: l, lðOVa (10,74). Haraldur Guðjónsson, f. í Reykja- vik 29. sept. 1929, stúdent 1948. For- eldrar: Guðjón H. Sæmundsson tré- smiðam. og Arnheiður Jónsdóttir k. h. Einkunn: I, 104 (11,71). Jón R. Árnason, f. í Reykjavik 19. april 1920, stúdent 1947. Foreldrar: Árni Pétursson læknir og Katrín Pétursson k. h. Einkunn: II 1, 125Mi (8,95). Magnús Ásmundsson, f. á Eiðum 17. júní 1927, stúdent 1940. Foreldr- ar: Ásmundur Guðmundsson pró- fessor og Steinunn Magnúsdóttir k. h. Einkunn: I, 113%*) (11,37). Magnús Bl. Bjarnason, f. á Borg i Skriðdal 1. des. 1924, stúdent 1949. Foreldrar: Bjarni Björnsson bóndi og Kristín Árnadóttir k. h. Einkunn: I, 179% (12,81). Magnús Þorsteinsson, f. í Reykja- vik 10. marz 1920, stúdent 1940. For- eldrar: Þorsteinn Jónsson fulltr. og Katrín Jóhannesdóttir k. li. Eink- unn: I, 148% (10,00). Ólafur Jónsson, f. i Skálavik, N.- ísaf. 4. sept. 1924, stúdent 1947. For- eldrar: Jón Benediktsson tannlækn- ir og Kristín Ólafsdóttir. Eink- unn: I, 106% (11,88). Ólafur Sveinsson, f. að Góustöð- um, ísafjarðars. 3. sept. 1927, stúdent 1949. Foreldrar: Sveinn Guðnmnds- son bóndi og Guðríður Magnúsdótt- ir k. h. Einkunn: I, 149% (10,09). ÓIi Kr. Guðmundsson, f. að Lönd- um á Miðnesi 25. marz 1925, stúdent 1947. Foreldrar: Guðmundur Ólafs- son bóndi og Sigriður Ingimundar- dóttir. Einkunn: I, 147% (10,52). Sverrir Jóhanneson, f. á Akureyri II. júlí 1928, stúdent 1948. Foreldr- ar: Jóhanes Jónsson verzlm. og Sig- rún Sigvaldadóttir k. h. Einkunn: I, 104 (11,71). Þorgils Benediktsson, f. á Grásíðu í Kelduhverfi 24. sept. 1925, stúdent 1948. Foreldrar: Benedikt Björns- son og Friðbjörg Jónsdóttir k. li. Einkunn: I, 177 (12,04). *) Síðasti hluti og upphafspróf. Tók 1. og.2. hluta prófs erlendis.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.