Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 10
L Æ K N A B L A Ð IÐ 82 dómar eru almennari hjá alm. prakt. læknum á 40—60 ára aldri en öðrum og á Englandi getur 1 af ö prakt. læknum átt von á coronarsjúkdómi innan 20 ára og 1 af 14 átt von á])ví að deyja úr honum. Athuganir henda á, að til sé „manager-disease“ og orsak- irnar eru almennt taldar of mikið andlegt álag, arg og þeyt- ingur og of lítil hvíld. Höfund- ar gefa þessar ráðleggingar: Dálitil líkamleg áreynsla dag- lega, nægileg næring, reyna að lialda andlegri ró og jafnvægi og minnst 8 tíma svefn. Það er nú vitanlega almennt orðað og ekki nákvæmt að • segja, að andlegt álag orsaki coronarsclerosis og coronar- occlusio. Patliologiskt er orsök- in raunar ljós. Vér vitum, að coronarsjúkdómar og coronar- occlusio orsakast af arterio- sclerosis. Og um arythmia er það að segja, að næst á eftir rheumatiskum hjartasjúkdóm- um er arteriosclerosis og hyp- ertonia algengasta orsök henn- ar. En þá er aftur næsta spurn- ingin: Hvernig stendur á því, að arteriosclerosis kemur svo tiltölulega fljótt og tiltölulega inikil í vissan flokk manna? Þá herast böndin fyrst og fremst að hypertensio arteria- lis. Arteriosclerosis, sem orsak- asl af coronarscl.erosis og cor- onarocclusio, er ofl i samhandi við hvpertensio, eða orsakast af lienni, og hypertonia á ])átt í arythmia. Warhurg hinn danski segir í „Intern medicin", að hypertonia orsakist af art- eriosclcrosis, ]jótt hún sé ekki eina orsökin, eða að minnsta kosti sé náið samband þar á milli. Hann segir einnig, að % allra sjúklinga með coron- arthrombosis hafi hypertonia. Ekki þarf og á það að minna, að hypertoniskur hjartasjúk- dómur er hypertrofia, dilatatio og coronarsclerosis.Hvpertonia er þá vafalaust mikill orsaka- þáttur í þessum efnum. Hver er svo aftur orsök hypertoniae? Það mun talið, að hneigð lil hypertoni. sé arfgeng, en or- sakir, sem flýta fyrir því, að hún komi fram, eru mikið álag, mikil líkamleg og andleg áreynsla. Svo að enn sé vitnað i hinn fróða og reynda War- hurg, þá segir liann á einum stað: „Hyppigt har jeg truffet mænd, der efter at være o])- voksede under rolige og he- skedne forhold paa landet eller i Östeuropas smaa hver og efter at liav,e arbejdet sig til tops i handel eller liherale erhverv i storbyer, omkring 50 aars al- deren er blevet ofre for hyper- t,ension og er döde inden det 60. aar af dennes fölgetil- stande“. Hér kemur til liið sama og þegar er nefnt. Það er hið andlega álag, áhyggjur og kviði, arg og þras, spenningur og þ,eysingur, sem fvlgir á-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.