Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ
83
kveðnum störfum, sem veldur
því, að liypertonia kemur
fram, ef dispositio er fyrir
liendi. Hypertonian veldur
arteriosclerosis og hún síðan
hjartabilun.
Þar sem þess er nú engin
von, að liægt sé fyrir oss lækna
að losa aðra eða losna sjálfir
við ])ær tírsakir, sem vlalda
hypertoni, þá verður það bæði
almennt og mikilvægt verkefni
að fást við sjúkdóminn, hyper-
lensio arterialis. Enda er sú
revnslan, að hann er meðal al-
gengustu og mikilvægustu
verkefna vorra.
Aður en vér snúum oss að
meðferð Iiypertoníu og þeim
lyfjum, sem nú þykja vænleg-
ust lil árangurs, skulum vér
rcnna huganum yfir aðaldrætt-
ina í páthogenesis og diagnosis.
Pathofysiologiskt eigum vér
venjulega í höggi við tvo aðal-
flokka hvpertoníu, þ. e. hyper-
toníu vegna nýrnasjúkdóms og
essentiel eða genúín liyper-
toníu. Við nephritis framleið-
ist í nýrunum efni, renin, nokk-
urs konar enzym, sem klýfur
alfa-globulin og myndar hyper-
tensin, en það veldur hvper-
tensio. Við g,enuin hypertonia
er það starfsemi autonom
laugakerfisins, sem einkum
raskast, sennilega í sambandi
við endocrin truflanir. Rösk-
unin verður sú, að sympath-
icusáhrifa gætir of mikið, en
áhrif hans á æðarnar almennt
valda contractio, eins og vér
vitum. Um diagnosis virðist
svo, að hún ætli ekki að vera
torveld, ef vér eigum blóð-
þrýstingsmæli, þar sem oss er
kennt, að systoliskur þrýsting-
ur fari ,ekki fram úr 135 mm
hjá yngra fólki og ekki vfir
150 hjá hinum eldri, en dia-
stoliskur þrýstingur ekki yfir
90 mm Hg. En gallinn er sá, að
tensio getur verið æði breyti-
leg. Það er fullyrt, að heil-
hrigður maður með normal
tensio geti haft 180/110, ef hann
er verulega æstur í skapi.
Sams konar mismunar gælir
skiljanlega hjá sjúklingum.
Æsing og ótti geta þar hækkað
tensio, sjrstol. upp fyrir 200 og
diastol. upp í allt að 110, að
því er sagt er. Slíkar tölur,
fundnar við eina rannsókn,
sanna því ekki hypertonia.
Ráðið verður því að rannsaka
hvað ,eftir annað. Ef sjúklingur
er órólegur og kvíðafullur
verður svo að segja að venja
hann við rannsóknina, og' reyna
að gera hann rólegan. Að vísu
vitum vér, að það eru til önn-
ur objectiv einkenni, sem
sanna hvperloni, þegar hún er
komin á hærra slig, þ. e. hjarta-
stækkun, breytingar á eíectro-
cardiogrammi, og hreytingar á
retinaarteríum. En það er
hvort tveggja, að vér viljum
gjarnan diagnostisera sjúk-
dóminn, áður en þau merki
verða berleg og hins vegar höf-