Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 31
LÆkNABLAÐÍt) sýkiar eru vel næmir fyrir þeim síðarnefndu, en einstöku sinn- um kemur fram synergetisk verkun og J)á helzt, ef um lítið næma sýkla er að ræða. Það er almennt viðurkennt, að penisillín og streptomycín verki synergetiskt, þ. e. auki verkanir hvers annars. Getur þvi oft verið heppilegt að gefa þessi efni saman, einkum ef um hlöndunarinfection er að ræða. Antibiotika, sem eru þýðing- armikil vegna almennra verk- ana gefin sem innspýting eða inntaka, ætti ekki að nota lít- vortist, því slík notkun er lík- legust til þess að valda ofnæmi hjá sjúklingi fyrir viðkomandi lyfi. Penisillín ætti því að hverfa úr nefdropum, augn- dropum og smyrslum. Dtvortis á aðallega að nota bacitracín, neomycin og polymyxín. Penisillín annars vegar og aureomycín, terramycín eða achromycín hins vegar eru ó- heppilegar samstæður. Penisill- ín og chloj'omycetín fara oft betur saman. Aureomycín, teiTamycín eða chloi'omyctín cr oft heppilegra að gefa rétt á undan eða að nokkru leyti sam- tíniis streptomycíni. Þetta eru aðeins bendingar, en ekki al- gildar reglur. Tiltekin lyfja- samstæða getur haft samverk- andi áhrif á vissa sýkla, en mótverkandi áhrif, sé henni beitt gegn annari tegund sýkla. En ein grundvallari'egla gild- lo:i ir þó sameiginlega um öll anti- hiotika, að þau eru þá og því aðcins hæf til lækninga, að við- komandi sjúkdómur stafi af næmum sýklum. Helztu heimildarrit: 1. Chain, E. B.: The development of bacterial chemotherapy. Anti- biot. & Chemoth. No. 3 p. 215, 1954. 2. Valentine F. C. O. & Shooter, R. A.: Findley’s Recent Ad- vances in Chemotherapy. Vol. III. Antibiotics, 1954. 3. Möller, Knud: Farmakologi 1952. 4. Garrod, LaAvrence P.: The reac- tions of bacteria to chemother- apeutic agents. Brit. Med. Journ. Vol. 1, p. 206, 1951. 5. Koch, Marie L. & Bourgeois, P. W.: Report on a further increase in the incidence of drug-resi- stant pathogenic stapliylococci encountered in the liospital la- boratory. Antibiot. & Chemoth. Vol. 2 No. 5, p. 229, 1952. (i. Cathie, I. A. B. & Mac Farlane, .1. C. W.: Brit. Med. Journal, Vol. 1, p. 805, 1953. 7. Miller, C. Philip & Bahnhoff, M.: Development of streptomycin- resistant variants of meningoc- occus. Science, Vol. 105, p. 620, 1947. 8. Putnam, L. E. & Roberts, E. F.: Prolonged blood concentration of Penicillin Folloving Intra- muscular Benzathine Penicillin G. Antibiot. & Chemoth. Vol. 4, No. 9, p. 931, 1954. 9. Chandler, Caroline A, et al.: Studies on resistance of stap- hylococci to penicillin. Bull. John Hopk. Hosp. Vol. 89, p. 81, 1951. 10. Goke, T. M. Finland, M.: Cross resistance to antibiotics,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.