Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 12
84 LÆKNABLAÐIÐ um vér praktíserandi sveita- læknar sjaldan tök á því, að gera þær rannsóknir sjálfir. Vér verðum því að leggja mik- ið upp úr mælingu á t.ensio og verða þar æfðir. Um indicationlr fyrir með- ferð á liypeftoni virðast vera nokkuð skiptar skoðanir. í kennslubókum finnum vér þá kenningu, að ekki beri að liefja meðferð með lvfjum fyrr en sjúkdómurinn sé kom- inn á nokkuð hátl stig, tensio um eða vfir 200/110 eða meir og obj. breytingar, þ. e. á hjarta og í retina, farnar að gera vart við sig. Fyrir þessu er færð sú ástæða, að ekkert með- al sé til, sem lækki tensio til lengdar án litt eða óþolandi aukaverkana. Þetta segir t. d. Warburg 1948. Það skiptir minnstu máli í þessu sambandi, að ég lief ekki getað aðhyllst þessa skoðun, en á liitt má benda, að læknar hér á landi, bæði' almennir og sérfróðir, virðast líta svo á, að gefa beri sjúkl. meðul, jiegar hypertoni er diagnostiseruð og farin að valda óþægindum. Sé það i raun og veru gangur málsins, sem ég rakti, að upphafið sé j)au óheppilegu og skaðlegu ])svkisku áhrif á taugakerfið og ])á autonomiska taugakerfið sérstaklega, sem svo leiða til hvpertonia og magni hana, þá virðist j)að ekki vera óskyn- samlegt, að láta skjólstæðing- aila fá þá meðferð líka lyf, aem dregið geti úr öllum þess- um áhrifum og þá ekki síður þegar á fyrstu stigunum. Alhienna jneðferðin, sem ráðlögð er, fer j)á líka að miklu leyti i j)essa átt. Hún er sú að veita aem mesta ró og hvíld, bæði andlega og likam- lega, hvíla sig um miðjan dag- inn, a. m. k. einn klukkutíma og hafa nægan svefn. Þess ut- an er svo ráðlagður sem salt- minnstur matur og j)á sérstak- lega nefnt saltlaust brauð og ósaltað smjör, en þar munu sjúklingar sízt finna fyrir salt- levsinu. í samhandi við hvíld- ina, þegar lagzt er fyrir, vil ég drepa á eitt atriði, sem ég p,er- ónulega tel mikils virði, en það er svo fullkomin andleg og líkamleg relaxatio, sem kostur er á. Þér kannist sennilega við Pók, sem heitir: „Hvíldu þig, livíld er góð“, eftir Harold Fink. Enda ])ótt höfundur sé bandai’ískur taugalæknir, tók ég bókinni með talsverðri skepsis og ég skal játa, að mér finnst þar gæta talsvert amer- ískrar auglýsingatækni i fram- setningu. En þegar á allt er lit- ið, er bókin góð, gefur margar hollar og nytsamar Ieiðbein- ingar. Þar er einmitt lögð á- herzla á fullkomna hvíld. Ég vil skjóta því hér inn, frek- ar til gamans, að einn góður vinur minn, vitur og merkur maðui', hafði einmitt sagt mér

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.