Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 16
88 LÆKNABLAÐIÐ fyrr en eftir nokkra daga og olli. það vantrú á meðalinu í fyrstu. Þetta gæti bent til þess, að það þurfi að activera ein- livern millilið, til þess að koma verkunum sínum á. Reserpiu er framleitt af Ciba-v,erksmiðj unum undir nafninu serpasil, i töflum á 0,10 og 0,25 mg. Um reynsluna af reserpin er j)að að segja, að jmð er vægara og ekki eins áhrifamikið og methoniumsamböndin, en það tekur j)eim fram í því, að draga úr ýmsum subjectiv einkenn- um, sem oft valda sjúklingun- um miklum þrautum, svo s,em höfuðverk, svima, suðu fyrir eyrum og svefnleysi, og sömu- leiðis i því að létta psykoneur- otisk einkenni. Reserpin er tal- ið verka bezl á fremur unga sjúklinga, sem eru labil, neuro- tiskir, m,eð öran hjartslátt og enn fremur á slíka sjúklinga j)ótl regluleg hypertonia sé ckki komin í ljós, ástand, sem sumir nefna „praehypertonia“. Það er og álit sumra, að reser- pin beri að revna fyrst af hin- um öflugrj lyfjum, J)ótt það sé ekki jafn kröftugt til Jæss að færa tensio langt niður. Ef áð- urnefndar aukaverkanir koma fram að ráði, þ. e. nefstífla o. s. frv., verður að draga úr gjöf eða jafnvel hætta i bili. Sér- staklega ber að nefna depressio og hafi sjúklingur áður sýnt hennar merki, ber ekki að nota reserpin. Að öðru leyti ,er tek- ið fram, að nýrnasjúkdómar séu ekki kontraindicatio og ekki heldur hypertonisk angina pectoris, en J)ó ber að lækka þar tensio varlega, einkum i byrjun. Þetta á vitanlega við um öll lyfin, svo og hitt, að ekki þykir vert að byrja m,eð- ferð innan 6 vikna frá insult eða hjartainfarct og byrja var- lega. Eins og j)egar er sagt er ser- pasil í töflum á 0,10 mg og 0,25 mg. Dosis er talin 1—2 tabl. major. á dag, en viðtalds- dosis 1 tabl. minor. (= 0,10 mg) á dag eða jafnvel 0,05 mg (=y2 tafla). Að lokum er j)ess að geta að reynt hefur verið að sameina meðferð með þessum lyfjum. Gallarnir á methoniumsam- böndunum eru eiturverkanirn- ar, en við þunga hvpertonia nægja ekki minni skamtar en þeir, sem valda nokkrum auka- verkunum. Sé nú yfirvofandi lifshætta eða örorka, t. d. ef t.ensio er 220/180 eða ef hyper- tonia hindrar starfsgetu, sem annars væri möguleg, þá er samt talin indicatio til slikra lvfjagjafa og enn fremur eru sjúkdómseinkennin sjúkling- unum stundum svo erfið, að j)eir vilja vinna })að til að þola nokkur aukaáhrif. í slíkum til- fellum sem þessum er talið, að sú ánægjulega reynsla sé f,eng- in, að gott sé að sameina

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.