Læknablaðið - 01.09.1955, Blaðsíða 20
92
LÆ KN ABLAÐIÐ
ingum, sem miðast við áhrif
þess á tiltekinn stofn af staphy-
lokokkum. Þessi mælikvarði
stafar frá þeim tíma, þegar
penisillín var aðeins til blandað
öðrum efnum, en má nú teljast
úreltur, þar sem penisillín er
nú framleitt hreint og unnt er
að vega það nákvæmlega. Ein
eining svarar til 0,6 micro-
gramma, þ. e. 100 þús. ein,
svara til 60 mg. af alþjóða
standard-penisillíni.
Þegar gefin eru auðleyst
penisillín sambönd, dreifist efn-
ið hratt frá innspýtingarstað og
útskilst fljótt. 500.000 einingar
af slíku penisillíni er að mestu
horfið úr blóðinu eftir 9 klst.
Tvær aðferðir er unnt að nota
til þess að draga penisillín verk-
anir á langinn: þ.e. annað hvort
að tefja fyrir absorption eða
hindra útskilnað.
Til Jjess að draga úr dreifingu
efnisins, var í fyrstu reynt að
nota penisillín í vaxblöndu eða
olíu, en nú er mest notað pro-
cain samband af penisillíni. Slík
penisillín sambönd gefa aldrei
hátt magn í blóði, en áhrif Jæss
endast um það bil einn sólar-
hring. Reynt hefur verið að
tengja penisillín mörgum öðr-
um efnum, til þess að tefja
dreifingu frá inndælingarstað.
Komið Jiefur í ljó, að eitt af
Jæssum samböndum er allþýð-
ingarmikið og hefur nú Joegar
náð almennri útbreiðslu, en það
er N:NX. — dibenzylethlene-
diamin penisillín, (DBED)j
sem er mjög torleyst i vatni,
Þetta samband var fyrst reynt
á mönnum 1951 og kom í ljós,
að eftir eina sprautu af slíku
penisillíni, 2,5 millj. einingar,
var unnt að finna j)að í blóði
eftir 14 daga.
önnur aðferð til J)ess að halda
penisillíni í blóði í lengri tíma,
cr að minnka útskilnað á penis-
illíni um nýrun. Allmörg efni
eru þegar kunn, sem hafa slík
áhrif. Verkanir þeirra geta ver-
ið með tvennu móti: a) aðefnið
valdi skammvinnum skemmd-
um á epitheli nýrnanna, b) að
efnið útskiljist auðveldar en
pcnisillín og hindri útskilnað
J)ess með skaðlausri samkeppni
um að komast gegnum nýrna-
epithclið. Efni, sem tilheyra
fyrri flokknum, verða að teljast
eiturefni og því ónothæf (t. d.
diodrast). En efni, sem hafa
þær vcrkanir, sem lýst er í síð-
ari flokknum, geta verið óskað-
leg með öllu t. d. benemid og
carinamid. Þessi efni gera hvort
tveggja, að lengja penisillín
áhrifin og auka þau, vegna þess
að penisillín magn í blóði verð-
ur hærra, einkum þegar um
procain penisillín eða inntöku
penisillín er að ræða. Það hefur
komið í ljós, að penisillín magn
í hlóði eftir procain penisillín
getur 12-faldast, Jægar carina-
mid er gefið jafnframt. En svip-
uðum árangri er unnt að ná
með því að gefa stóra skammta